Dómur fyrir brot gegn stjúpdóttur 11. febrúar 2005 00:01 Rúmlega fertugur karlmaður var í dag dæmdur til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir að ítrekuð og svívirðileg kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni. Hann var einnig ákærður fyrir kynferðisofbeldi gegn stjúpsyni sínum en eindregin neitun hans stóð gegn orðum drengsins. Brotin gegn stúlkunni hófust er maðurinn kvæntist móður systkinanna og þau hófu sambúð. Þá var stúlkan átta ára en brotin héldu áfram næstu fimm árin, eða þangað til stúlkan flutti til ömmu sinnar og afa þrettán ára gömul. Maðurinn hélt því fram fyrir dómi að stúlkan hefði sýnt sér kynferðislegan áhuga en framburður stúlkunnar þótti hins vegar trúverðugur. Móðir hennar sagði ákærða hafa skýrt sér frá því þegar stúlkan var þrettán ára að hann hefði átt í kynferðislegu sambandi við hana síðustu fimm ár. Hún hafi hins vegar brugðist dóttur sinni á þessum tíma. Þá var frásögn stúlkunnar einnig studd af vitnisburði vinkonu hennar og bróður. Drengurinn kærði manninn einnig fyrir ítrekuð kynferðisbrot sem hann sagði hafa átt sér stað þegar drengurinn var á aldrinum tíu til fimmtán ára. Rannsókn á máli drengsins hófst í tengslum við athugun á því hvort yngri systir þeirra, dóttir mannsins, hefði orðið fyrir kynferðislegri áreitni. Sú rannsókn leiddi ekki til ákæru. Drengurinn sagði manninn hafa iðulega flengt sig með sleif, og sagði maðurinn það rétt, en hann og eiginkona hans hefðu talið það í samræmi við kenningar Biblíunnar að refsa bæri börnum með vendi. Kom drengurinn fyrir dóm og sagði manninn hafa oft í viku beitt sig kynferðislegu ofbeldi þegar móður hans var fjarverandi. Þessu neitaði maðurinn einarðlega. Þrátt fyrir að dómarar teldu frásögn piltsins trúverðuga, auk þess sem hún var studd af umsögn sálfræðings, dugði það ekki til sakfellingar gegn neitun ákærða. Maðurinn var að auki dæmdur fyrir þjófnað og fíkniefnabrot og til að greiða stúlkunni 1200 þúsund krónur í skaðabætur. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
Rúmlega fertugur karlmaður var í dag dæmdur til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir að ítrekuð og svívirðileg kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni. Hann var einnig ákærður fyrir kynferðisofbeldi gegn stjúpsyni sínum en eindregin neitun hans stóð gegn orðum drengsins. Brotin gegn stúlkunni hófust er maðurinn kvæntist móður systkinanna og þau hófu sambúð. Þá var stúlkan átta ára en brotin héldu áfram næstu fimm árin, eða þangað til stúlkan flutti til ömmu sinnar og afa þrettán ára gömul. Maðurinn hélt því fram fyrir dómi að stúlkan hefði sýnt sér kynferðislegan áhuga en framburður stúlkunnar þótti hins vegar trúverðugur. Móðir hennar sagði ákærða hafa skýrt sér frá því þegar stúlkan var þrettán ára að hann hefði átt í kynferðislegu sambandi við hana síðustu fimm ár. Hún hafi hins vegar brugðist dóttur sinni á þessum tíma. Þá var frásögn stúlkunnar einnig studd af vitnisburði vinkonu hennar og bróður. Drengurinn kærði manninn einnig fyrir ítrekuð kynferðisbrot sem hann sagði hafa átt sér stað þegar drengurinn var á aldrinum tíu til fimmtán ára. Rannsókn á máli drengsins hófst í tengslum við athugun á því hvort yngri systir þeirra, dóttir mannsins, hefði orðið fyrir kynferðislegri áreitni. Sú rannsókn leiddi ekki til ákæru. Drengurinn sagði manninn hafa iðulega flengt sig með sleif, og sagði maðurinn það rétt, en hann og eiginkona hans hefðu talið það í samræmi við kenningar Biblíunnar að refsa bæri börnum með vendi. Kom drengurinn fyrir dóm og sagði manninn hafa oft í viku beitt sig kynferðislegu ofbeldi þegar móður hans var fjarverandi. Þessu neitaði maðurinn einarðlega. Þrátt fyrir að dómarar teldu frásögn piltsins trúverðuga, auk þess sem hún var studd af umsögn sálfræðings, dugði það ekki til sakfellingar gegn neitun ákærða. Maðurinn var að auki dæmdur fyrir þjófnað og fíkniefnabrot og til að greiða stúlkunni 1200 þúsund krónur í skaðabætur.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira