Ekkert til sparað 16. febrúar 2005 00:01 "Mínir uppáhaldsréttir eru innbakaður lambahryggsvöðri með sveppa duxell, fondant kartöflu, rótargrænmeti og lambasoðsgljáa og í forrétt vel ég ristaða humarhala á escabés grænmeti með volgri andalifrarpylsu og freiðandi skelfisk. Þessir tveir réttir tróna hæst hjá mér þessa stundina," segir Hendrik Hermannsson eigandi veitingahússins Skólabrú. Á Skólabrú er franskt eldhús með árstíðarbundinn matseðil þar sem mikið er lagt upp úr fagmennsku og persónulegri þjónustu. Ostar og kjúklingur eru skornar niður við borð gestsins auk þess sem þar eru nautalundirnar eldsteiktar. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið
"Mínir uppáhaldsréttir eru innbakaður lambahryggsvöðri með sveppa duxell, fondant kartöflu, rótargrænmeti og lambasoðsgljáa og í forrétt vel ég ristaða humarhala á escabés grænmeti með volgri andalifrarpylsu og freiðandi skelfisk. Þessir tveir réttir tróna hæst hjá mér þessa stundina," segir Hendrik Hermannsson eigandi veitingahússins Skólabrú. Á Skólabrú er franskt eldhús með árstíðarbundinn matseðil þar sem mikið er lagt upp úr fagmennsku og persónulegri þjónustu. Ostar og kjúklingur eru skornar niður við borð gestsins auk þess sem þar eru nautalundirnar eldsteiktar. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið