Fjölmenni við opnun Kóngsins 6. mars 2005 00:01 Forseti Íslands setti nýja stólalyftu í Bláfjöllum af stað í dag að viðstöddu fjölmenni. Nýja lyftan hefur fengið nafnið Kóngurinn. Það var mikið af fólki í Bláfjöllum þegar nýja skíðalyftan var sett af stað í dag. Lyftan hlaut nafnið Kóngurinn enda stendur hún við Kóngsgil. Í fyrstu ferðina fóru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík. Ólafur sagði lyftuna frábært mannvirki sem opnaði fyrir öðruvísi rennsli niður. Ólafur segist hafa komið upp í Bláfjöll fyrst fyrir um 40 árum og þá hafi aðeins verið lítil toglyfta. Hann segir að þetta hefði verið ævintýraveröld í augum þess fólks sem var að skíða þá. Hann hvetji alla til að skella sér á skíði og njóta þeirrar útivistarparadísar sem Bláfjöll séu. Í lyftunni eru líka kláfar en fjórir komast í hvern kláf. Logi Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, segir að lyftan sé sú flottasta sem sett hafi verið upp á Íslandi og hún sé aðeins tvær og hálfa mínútu upp í stað sex áður. Þá sé mjög þægilegt að geta farið í kláfinn þegar það blási svolítið. Logi segir aðspurður að með nýju lyftunni ættu biðraðir að heyra sögunni til því flutningsgetan aukist um 2200 manns á klukkustund. Aðspurður hvort hann eigi eftir að nota liftuna mikið segir Ólafur Ragnar Grímsson að það eigi hann eftir að gera og sömuleiðis Dorrit kona hans. Hún sé enn þá meiri skíðamanneskja en hann. Skíðasvæði Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Forseti Íslands setti nýja stólalyftu í Bláfjöllum af stað í dag að viðstöddu fjölmenni. Nýja lyftan hefur fengið nafnið Kóngurinn. Það var mikið af fólki í Bláfjöllum þegar nýja skíðalyftan var sett af stað í dag. Lyftan hlaut nafnið Kóngurinn enda stendur hún við Kóngsgil. Í fyrstu ferðina fóru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík. Ólafur sagði lyftuna frábært mannvirki sem opnaði fyrir öðruvísi rennsli niður. Ólafur segist hafa komið upp í Bláfjöll fyrst fyrir um 40 árum og þá hafi aðeins verið lítil toglyfta. Hann segir að þetta hefði verið ævintýraveröld í augum þess fólks sem var að skíða þá. Hann hvetji alla til að skella sér á skíði og njóta þeirrar útivistarparadísar sem Bláfjöll séu. Í lyftunni eru líka kláfar en fjórir komast í hvern kláf. Logi Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, segir að lyftan sé sú flottasta sem sett hafi verið upp á Íslandi og hún sé aðeins tvær og hálfa mínútu upp í stað sex áður. Þá sé mjög þægilegt að geta farið í kláfinn þegar það blási svolítið. Logi segir aðspurður að með nýju lyftunni ættu biðraðir að heyra sögunni til því flutningsgetan aukist um 2200 manns á klukkustund. Aðspurður hvort hann eigi eftir að nota liftuna mikið segir Ólafur Ragnar Grímsson að það eigi hann eftir að gera og sömuleiðis Dorrit kona hans. Hún sé enn þá meiri skíðamanneskja en hann.
Skíðasvæði Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira