Lífið er þarna úti 10. mars 2005 00:01 Stofnendur Fat Face, Tim Slade og Jules Leaver, fjármögnuðu skíðaástríðu sína með því að selja áprentaða boli og flísfatnað upp úr bakpokum sínum á börum og í skíðaskálum. Þetta var seint á níunda áratugnum og nú er verslunarkeðjan löngu farin að blómstra í Frakklandi, Bretlandi og brátt á Íslandi. Með versluninni á Íslandi eru alls 94 verslanir Fat Face í heiminum öllum. Einkunnarorð fyrirtækisins eru "Lífið er þarna úti" og hefur fyrirtækið klæðnað fyrir þá sem hafa gaman að því að vera úti í náttúrunni, hvort sem það er til að stunda skíði, brimbretti, siglingar, fjallaklifur eða hjólreiðar. Við opnun nýju verslunarinnar í Kringlunni verða á boðstólum vor- og sumarföt fyrir karla, konur og krakka ásamt miklu úrvali af fylgihlutum. Fyrir karlmennina er boðið upp á pólóboli, langerma boli, útivistarbuxur og útilífsfatnað í heildstæðri línu. Fyrir konurnar er blanda af útsaumuðum pilsum og buxum með máluðum bletum og léttri prjónavöru sem og útivistarlínu. Fat Face stendur einnig fyrir ýmsum útilífsviðburðum og á döfinni árið 2005 eru brimreið Fat Face á Bretlandseyjum, bátasýning í London og Southampton og skíðasýning í London svo eitthvað sé nefnt. Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Stofnendur Fat Face, Tim Slade og Jules Leaver, fjármögnuðu skíðaástríðu sína með því að selja áprentaða boli og flísfatnað upp úr bakpokum sínum á börum og í skíðaskálum. Þetta var seint á níunda áratugnum og nú er verslunarkeðjan löngu farin að blómstra í Frakklandi, Bretlandi og brátt á Íslandi. Með versluninni á Íslandi eru alls 94 verslanir Fat Face í heiminum öllum. Einkunnarorð fyrirtækisins eru "Lífið er þarna úti" og hefur fyrirtækið klæðnað fyrir þá sem hafa gaman að því að vera úti í náttúrunni, hvort sem það er til að stunda skíði, brimbretti, siglingar, fjallaklifur eða hjólreiðar. Við opnun nýju verslunarinnar í Kringlunni verða á boðstólum vor- og sumarföt fyrir karla, konur og krakka ásamt miklu úrvali af fylgihlutum. Fyrir karlmennina er boðið upp á pólóboli, langerma boli, útivistarbuxur og útilífsfatnað í heildstæðri línu. Fyrir konurnar er blanda af útsaumuðum pilsum og buxum með máluðum bletum og léttri prjónavöru sem og útivistarlínu. Fat Face stendur einnig fyrir ýmsum útilífsviðburðum og á döfinni árið 2005 eru brimreið Fat Face á Bretlandseyjum, bátasýning í London og Southampton og skíðasýning í London svo eitthvað sé nefnt.
Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira