Fundu barnaklám í áhlaupi 15. mars 2005 00:01 Barnakláms var leitað í sjö húsum í gær í samræmdum aðgerðum lögregluembætta í Reykjavík, í Kópavogi og á Akureyri. Þrír menn voru handteknir. Böndin bárust til Íslands við rannsókn finnsku lögreglunnar á barnaklámsmáli þar í landi. Þrír menn voru handteknir eftir leit í þremur húsum í Reykjavík þar sem fannst töluvert magn af barnaklámi í tölvum, á diskum og á myndböndum. Mönnunum var sleppt að loknum yfirheyrslum en mismikið efni fannst hjá þeim. Í Kópavogi var leit gerð í einu fyrirtæki vegna niðurhals á barnaklámi úr þremur tölvum fyrirtækisins. Nokkrar myndir af barnaklámi fundustu í tölvunum. Enginn hefur verið handtekinn vegna þessa en að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns í Kópavogi er rannsókn málsins hvergi nærri lokið. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir rannsóknir málanna sem snúa að hans embætti vera langt á veg komnar. Hann segir ekki grun vera um kynferðisofbeldi gegn börnum hér á landi heldur varði brotin vörslu barnakláms sem er með öllu óheimil. Leitað var í einu húsi á Akureyri og voru tvær tölvur gerðar upptækar. Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn á Akureyri, segir ekki liggja fyrir hversu mikið af barnaklámi hafi fundist í húsleitinni og á hann jafnvel von á að leitað verði aðstoðar lögreglunnar í Reykjavík við að fara yfir efnið. Engin hefur verið handtekinn þar en rannsókn málsins er á frumstigi. Upplýsingar frá finnsku lögreglunni bárust til alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra í lok febrúar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Barnakláms var leitað í sjö húsum í gær í samræmdum aðgerðum lögregluembætta í Reykjavík, í Kópavogi og á Akureyri. Þrír menn voru handteknir. Böndin bárust til Íslands við rannsókn finnsku lögreglunnar á barnaklámsmáli þar í landi. Þrír menn voru handteknir eftir leit í þremur húsum í Reykjavík þar sem fannst töluvert magn af barnaklámi í tölvum, á diskum og á myndböndum. Mönnunum var sleppt að loknum yfirheyrslum en mismikið efni fannst hjá þeim. Í Kópavogi var leit gerð í einu fyrirtæki vegna niðurhals á barnaklámi úr þremur tölvum fyrirtækisins. Nokkrar myndir af barnaklámi fundustu í tölvunum. Enginn hefur verið handtekinn vegna þessa en að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns í Kópavogi er rannsókn málsins hvergi nærri lokið. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir rannsóknir málanna sem snúa að hans embætti vera langt á veg komnar. Hann segir ekki grun vera um kynferðisofbeldi gegn börnum hér á landi heldur varði brotin vörslu barnakláms sem er með öllu óheimil. Leitað var í einu húsi á Akureyri og voru tvær tölvur gerðar upptækar. Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn á Akureyri, segir ekki liggja fyrir hversu mikið af barnaklámi hafi fundist í húsleitinni og á hann jafnvel von á að leitað verði aðstoðar lögreglunnar í Reykjavík við að fara yfir efnið. Engin hefur verið handtekinn þar en rannsókn málsins er á frumstigi. Upplýsingar frá finnsku lögreglunni bárust til alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra í lok febrúar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira