Enn við störf að Kárahnjúkum 19. mars 2005 00:01 Lettarnir fjórir sem hafa starfað fyrir GT verktaka að Kárahnjúkum án atvinnu- og dvalarleyfa eru enn við störf. Meira en mánuður er liðinn frá því Vinnumálastofnun sendi kæru vegna mannanna til sýslumannsins á Seyðisfirði. Forsaga málsins er sú að GT verktakar réðu til sín fjóra lettneska starfsmenn á þeim forsendum að þeir mættu vinna hér í 90 daga án atvinnu- og dvalarleyfa. Vinnumálastofnun kærði málið til sýslumannsins á Seyðisfirði og sagði Gissur Pétursson, forstjóri stofnunarinnar, að reglan um tímabundin störf gilti ekki í tilviki Lettanna. Gissur segir það umhugsunarefni að það sé látið líðast að mennirnir fjórir séu í raun við ólöglega iðju og haldi því áfram á meðan ekkert er að gert. Oddur Friðriksson, yfirtrúnaðarmaður að Kárahnjúkum, hefur sem slíkur rétt til að fá afrit af launaseðlum verkamanna og hefur farið fram á það við GT verktaka. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja hins vegar að þeir hafi gert verktakasamning við lettneska starfsmannaleigu og því verði að hafa samband við hana til að fá upplýsingar af þessu tagi. Sjálfir fá mennirnir enga launaseðla, að sögn Odds, og hann segist hafa fengið það skriflega frá þeim í gær að mánaðarlaun þeirra séu 700 evrur, um 55.000 krónur. Lárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði, segir rannsókn málsins lokið en vildi ekkert segja um niðurstöðurnar, það er hvort verið sé að brjóta lög. Löglærður fulltrúi á Egilsstöðum eigi eftir að fara yfir gögnin og hann þurfi síðan jafnvel að hafa samráð við ríkissaksóknara. Þá er bara spurning hvort dagarnir 90 verði liðnir og mennirnir farnir úr landi þegar menn komast loks að niðurstöðu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira
Lettarnir fjórir sem hafa starfað fyrir GT verktaka að Kárahnjúkum án atvinnu- og dvalarleyfa eru enn við störf. Meira en mánuður er liðinn frá því Vinnumálastofnun sendi kæru vegna mannanna til sýslumannsins á Seyðisfirði. Forsaga málsins er sú að GT verktakar réðu til sín fjóra lettneska starfsmenn á þeim forsendum að þeir mættu vinna hér í 90 daga án atvinnu- og dvalarleyfa. Vinnumálastofnun kærði málið til sýslumannsins á Seyðisfirði og sagði Gissur Pétursson, forstjóri stofnunarinnar, að reglan um tímabundin störf gilti ekki í tilviki Lettanna. Gissur segir það umhugsunarefni að það sé látið líðast að mennirnir fjórir séu í raun við ólöglega iðju og haldi því áfram á meðan ekkert er að gert. Oddur Friðriksson, yfirtrúnaðarmaður að Kárahnjúkum, hefur sem slíkur rétt til að fá afrit af launaseðlum verkamanna og hefur farið fram á það við GT verktaka. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja hins vegar að þeir hafi gert verktakasamning við lettneska starfsmannaleigu og því verði að hafa samband við hana til að fá upplýsingar af þessu tagi. Sjálfir fá mennirnir enga launaseðla, að sögn Odds, og hann segist hafa fengið það skriflega frá þeim í gær að mánaðarlaun þeirra séu 700 evrur, um 55.000 krónur. Lárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði, segir rannsókn málsins lokið en vildi ekkert segja um niðurstöðurnar, það er hvort verið sé að brjóta lög. Löglærður fulltrúi á Egilsstöðum eigi eftir að fara yfir gögnin og hann þurfi síðan jafnvel að hafa samráð við ríkissaksóknara. Þá er bara spurning hvort dagarnir 90 verði liðnir og mennirnir farnir úr landi þegar menn komast loks að niðurstöðu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira