Nýja Intelligent meikið frá N°7 aðlagast húðlit hvers og eins. Það þekur vel og fellur að ástandi hvaða húðtegundar sem er.
Meikið er olíulaust og inniheldur vítamín og bætiefni sem verja og koma í veg fyrir öldrun húðarinnar.
Meikið er venjulega borið á húðina með fingurgómum en einnig er hægt að nota svamp. Liturinn er síðan borinn á húðina eftir því hvort útlitið á að vera náttúrulegt eða endast fram á rauða nótt.
Olíulaust og fullt af vítamínum
