Midnight Club 3 kominn í verslanir 15. apríl 2005 00:01 Rockstar Games ásamt bílablaðinu DUB kynna bílaleikinn Midnight Club 3 DUB Edition. Þetta er þriðji leikurinn í seríunni sem færði bílaleikina af brautunum og inn á götur stórborganna. Midnight Club 3 DUB Edition er fáránlega hraður bílaleikur, þar sem leikmenn geta ekið frjálst um Atlanta, San Diego og Detroit, einir og sér eða með allt að 8 öðrum á netinu. En ásamt því er hægt að breyta og bæta alla bíla leiksins á þann hátt að viðlíka hefur ekki áður sést í tölvuleik. Hér geta leikmenn keyrt um á heitustu trukkunum, innfluttum bílum sem hefur verið breytt, kraftabílum, mótorhjólum og lúxuskerrum. Midnight Club 3 DUB Edition er sá bílaleikur sem inniheldur mestan hraða, flesta möguleika og meira króm en sést hefur í nokkrum leik. Leikurinn sem er gerður af þeim sömu og færðu okkur GTA leikina inniheldur: - Meira en 50 alvöru bíla og farartæki - Veður „effectar“ hafa áhrif á aksturs skilyrði - Þrjár stórborgir: Atlanta, San Diego og Detroit - Allt að 8 geta spilað saman á netinu - Leikmenn geta búið til sínar eigin keppnir - Skemmdir sjást á bílnum þegar þeir lenda í árekstri Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Rockstar Games ásamt bílablaðinu DUB kynna bílaleikinn Midnight Club 3 DUB Edition. Þetta er þriðji leikurinn í seríunni sem færði bílaleikina af brautunum og inn á götur stórborganna. Midnight Club 3 DUB Edition er fáránlega hraður bílaleikur, þar sem leikmenn geta ekið frjálst um Atlanta, San Diego og Detroit, einir og sér eða með allt að 8 öðrum á netinu. En ásamt því er hægt að breyta og bæta alla bíla leiksins á þann hátt að viðlíka hefur ekki áður sést í tölvuleik. Hér geta leikmenn keyrt um á heitustu trukkunum, innfluttum bílum sem hefur verið breytt, kraftabílum, mótorhjólum og lúxuskerrum. Midnight Club 3 DUB Edition er sá bílaleikur sem inniheldur mestan hraða, flesta möguleika og meira króm en sést hefur í nokkrum leik. Leikurinn sem er gerður af þeim sömu og færðu okkur GTA leikina inniheldur: - Meira en 50 alvöru bíla og farartæki - Veður „effectar“ hafa áhrif á aksturs skilyrði - Þrjár stórborgir: Atlanta, San Diego og Detroit - Allt að 8 geta spilað saman á netinu - Leikmenn geta búið til sínar eigin keppnir - Skemmdir sjást á bílnum þegar þeir lenda í árekstri
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira