Vitað um athæfi mannsins um hríð 14. júní 2005 00:01 Íslendingur um þrítugt var handtekinn í dag í tengslum við alþjóðlega herferð gegn barnaklámi. Vitað hefur verið um athæfi hans um hríð en beðið var með handtökuna til að reyna að ná fleirum. Ráðist var inn samtímis á hundrað og fimmtíu stöðum í þrettán löndum í morgun í leit að barnaklámi. Þetta er stærsta samhæfða aðgerð evrópskra lögregluyfirvalda af þessu tagi og markar í raun upphaf rannsóknar á miklu magni af hörðum diskum, myndböndum og fleiru þar sem grunur leikur á að finna megi barnaklám. Aðgerðin, sem nefndist „Icebreaker“, náði einnig hingað til lands. Hald var lagt á fjórar tölvur á heimili mannsins. Hann er rúmlega þrítugur en engar vísbendingar eru á þessu stigi málsins um að fleiri Íslendingar tengist málinu. Málið á uppruna sinn á Ítalíu og þegar í ljós kom hið mikla umfang voru aðgerðir lögreglunnar í þrettán löndum sem tengdust málinu samræmdar. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingur er handtekinn í tengslum við stóra, alþjóðlega rannsókn af þessu tagi en áður hefur Íslendingur verið handtekinn í kjölfar upplýsinga frá finnsku lögreglunni. Að jafnaði hefur einn verið handtekinn á ári undanfarið vegna barnakláms en hvort að það gefur raunhæfa mynd af magni barnakláms í umferð hér á landi veit enginn, þar sem erfitt er að hafa upp á öfuguggum sem njóta nafnleyndar á Netinu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Íslendingur um þrítugt var handtekinn í dag í tengslum við alþjóðlega herferð gegn barnaklámi. Vitað hefur verið um athæfi hans um hríð en beðið var með handtökuna til að reyna að ná fleirum. Ráðist var inn samtímis á hundrað og fimmtíu stöðum í þrettán löndum í morgun í leit að barnaklámi. Þetta er stærsta samhæfða aðgerð evrópskra lögregluyfirvalda af þessu tagi og markar í raun upphaf rannsóknar á miklu magni af hörðum diskum, myndböndum og fleiru þar sem grunur leikur á að finna megi barnaklám. Aðgerðin, sem nefndist „Icebreaker“, náði einnig hingað til lands. Hald var lagt á fjórar tölvur á heimili mannsins. Hann er rúmlega þrítugur en engar vísbendingar eru á þessu stigi málsins um að fleiri Íslendingar tengist málinu. Málið á uppruna sinn á Ítalíu og þegar í ljós kom hið mikla umfang voru aðgerðir lögreglunnar í þrettán löndum sem tengdust málinu samræmdar. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingur er handtekinn í tengslum við stóra, alþjóðlega rannsókn af þessu tagi en áður hefur Íslendingur verið handtekinn í kjölfar upplýsinga frá finnsku lögreglunni. Að jafnaði hefur einn verið handtekinn á ári undanfarið vegna barnakláms en hvort að það gefur raunhæfa mynd af magni barnakláms í umferð hér á landi veit enginn, þar sem erfitt er að hafa upp á öfuguggum sem njóta nafnleyndar á Netinu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira