
Sport
Fyrsti titill Inter í sjö ár

Inter tryggði sér í gær ítalska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu þegar liðið lagði Roma 1-0 í síðari leik liðanna og samanlagt 3-0 í báðum leikjunum. Þetta er í fyrsta skipti frá árinu 1998 sem Inter vinnur titil en það ár sigraði Inter í Evrópukeppni félagsliða.
Mest lesið



Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn



Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn


„Við völdum okkur ekki andstæðinga“
Handbolti

„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
×
Mest lesið



Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn



Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn


„Við völdum okkur ekki andstæðinga“
Handbolti

„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“
Íslenski boltinn
