Foreldrar taka ekki mark á ELSPA 23. júní 2005 00:01 Samkvæmt nýlegri rannsókn sem Svissneska fyrirtækið Modulum gerði fyrir ELSPA sýnir að foreldrar taka ekki mark á merkingum sem banna leiki. Foreldrar eru meðvitaðir um merkingarnar en nota þær frekar til hliðsjónar en ekki sem viðvörun um innihald leikja sem eru bannaðir börnum. Þessar niðurstöður voru birtar af framkvæmdastjóra Modulum, Jurgen Freund á ELSPA International Games Summit í London fyrr í vikunni. Samkvæmt Jurgen eru foreldrar og börn almennt meðvituð um merkingar en foreldrar eru síður strangari á að banna börnum sínum að kaupa leiki sem innihalda ofbeldi. Jurgen sagði að foreldrar sjá merkingarnar sem leiðbeinandi hlut frekar en að fara algjörlega eftir þeim. Hann sagði einnig að þótt foreldrar væru ekki á eitt sátt með að börnin spiluðu ofbeldisleiki væru fáir sem tækju beina afstöðu gagnvart ofbeldisleikjum. Stærra málefni fyrir foreldrana er að krakkar eyði meiri tíma í tölvuleikjum frekar en að stunda aðra afþreyingu og því ekki eins áhyggjufullir af innihaldi leikja. Flestir foreldrar í könnuninni þóttu börnin sín nógu þroskuð til að spila ofbeldisfulla leiki. Könnunin sýndi að 18+ merkingar virkuðu frekar sem söluhvetjandi fyrir leiki frekar en að vera fráhrindandi vörn. http://www.elspa.com/ Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Samkvæmt nýlegri rannsókn sem Svissneska fyrirtækið Modulum gerði fyrir ELSPA sýnir að foreldrar taka ekki mark á merkingum sem banna leiki. Foreldrar eru meðvitaðir um merkingarnar en nota þær frekar til hliðsjónar en ekki sem viðvörun um innihald leikja sem eru bannaðir börnum. Þessar niðurstöður voru birtar af framkvæmdastjóra Modulum, Jurgen Freund á ELSPA International Games Summit í London fyrr í vikunni. Samkvæmt Jurgen eru foreldrar og börn almennt meðvituð um merkingar en foreldrar eru síður strangari á að banna börnum sínum að kaupa leiki sem innihalda ofbeldi. Jurgen sagði að foreldrar sjá merkingarnar sem leiðbeinandi hlut frekar en að fara algjörlega eftir þeim. Hann sagði einnig að þótt foreldrar væru ekki á eitt sátt með að börnin spiluðu ofbeldisleiki væru fáir sem tækju beina afstöðu gagnvart ofbeldisleikjum. Stærra málefni fyrir foreldrana er að krakkar eyði meiri tíma í tölvuleikjum frekar en að stunda aðra afþreyingu og því ekki eins áhyggjufullir af innihaldi leikja. Flestir foreldrar í könnuninni þóttu börnin sín nógu þroskuð til að spila ofbeldisfulla leiki. Könnunin sýndi að 18+ merkingar virkuðu frekar sem söluhvetjandi fyrir leiki frekar en að vera fráhrindandi vörn. http://www.elspa.com/
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira