Tiger með tveggja högga forystu

Tiger Woods er með tveggja högga forystu á Opna Breska meistaramótinu í golfi sem fram fer á St. Andrews. Tiger, sem hefur lokið leik í dag, er á sex höggum undir pari en fjórir kylfingar koma svo næstir á fjórum höggum undir pari. STAÐANT Woods BNA -6 18 R Goosen SA -4 18 L Donald Eng -4 18 P Lonard Aus -4 18 J Olazabal Sp -4 18 T Levet Fr -3 18 B Bryant BNA -3 18 M Campbell Nýja S. -3 16 T Schuster Þýs -3 10 S Dyson Eng -2 18 M Calcav. BNA -2 18 P Baker Eng -2 18