Skagamenn yfir í hálfleik 16. júlí 2005 00:01 Skagamenn eru 0-1 yfir í hálfleik gegn FH í 8 liða úrslitum VISA-bikars karla en leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli. Markið skoraði hinn 19 ára gamli Andri Júlíusson strax á 3. mínútu leiksins með skalla af markteig eftir sendingu frá Igor Pesic. Bjarki Guðmundsson, markvörður ÍA, hefur varið oft mjög vel í markinu þar á meðal vítaspyrnu frá Tryggva Guðmundssyni á lokamínútu fyrri hálfleiks. Skagamenn byrjuðu leikinn mjög vel og þrátt fyrir að FH-ingar hafa verið meira með boltann allan fyrri hálfleik eru eldfljótir sóknarmenn Skagans alltaf líklegir. FH-ingar voru orðnir mjög pirraði í lok hálfleiksins og þurfa á góðri hálfleiksræðu að halda frá þjálfara sínum Ólafi Jóhannesyni til þess að ná upp einbeitinu á nýjan leik. 8 liða úrslit VISA-bikars karla:FH - ÍA 0-1 - Hálfleikur- 0-1 Andri Júlíusson (3.) - 45 mín. Bjarki ver vítaspyrnu Tryggva Guðmundssonar.Byrjunarlið FH: Daði Lárusson - Guðmundur Sævarsson, Auðun Helgason, Tommy Nielsen, Freyr Bjarnason - Baldur Bett, Davíð Þór Viðarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson - Ólafur Páll Snorrason, Allan Borgvardt, Tryggvi Guðmundsson. Byrjunarlið ÍA: Bjarki Guðmundsson - Kári Steinn Reynisson, Gunnlaugur Jónsson, Reynir Leósson, Guðjón Heiðar Sveinsson - Helgi Pétur Magnússon, Pálmi Haraldsson, Igor Pesic -Ellert Jón Björnsson, Andri Júlíusson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson. Dómari: Magnús Þórisson. Íslenski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira
Skagamenn eru 0-1 yfir í hálfleik gegn FH í 8 liða úrslitum VISA-bikars karla en leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli. Markið skoraði hinn 19 ára gamli Andri Júlíusson strax á 3. mínútu leiksins með skalla af markteig eftir sendingu frá Igor Pesic. Bjarki Guðmundsson, markvörður ÍA, hefur varið oft mjög vel í markinu þar á meðal vítaspyrnu frá Tryggva Guðmundssyni á lokamínútu fyrri hálfleiks. Skagamenn byrjuðu leikinn mjög vel og þrátt fyrir að FH-ingar hafa verið meira með boltann allan fyrri hálfleik eru eldfljótir sóknarmenn Skagans alltaf líklegir. FH-ingar voru orðnir mjög pirraði í lok hálfleiksins og þurfa á góðri hálfleiksræðu að halda frá þjálfara sínum Ólafi Jóhannesyni til þess að ná upp einbeitinu á nýjan leik. 8 liða úrslit VISA-bikars karla:FH - ÍA 0-1 - Hálfleikur- 0-1 Andri Júlíusson (3.) - 45 mín. Bjarki ver vítaspyrnu Tryggva Guðmundssonar.Byrjunarlið FH: Daði Lárusson - Guðmundur Sævarsson, Auðun Helgason, Tommy Nielsen, Freyr Bjarnason - Baldur Bett, Davíð Þór Viðarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson - Ólafur Páll Snorrason, Allan Borgvardt, Tryggvi Guðmundsson. Byrjunarlið ÍA: Bjarki Guðmundsson - Kári Steinn Reynisson, Gunnlaugur Jónsson, Reynir Leósson, Guðjón Heiðar Sveinsson - Helgi Pétur Magnússon, Pálmi Haraldsson, Igor Pesic -Ellert Jón Björnsson, Andri Júlíusson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson. Dómari: Magnús Þórisson.
Íslenski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira