Sætur sigur Valsmanna á KR 13. október 2005 19:33 Bæði lið mættu til leiks vel meðvituð um mikilvægi hans. Valsmenn eiga að vísu bestu möguleika annarra liða en FH í Landsbankadeildinni en annars er Visa-bikarinn eini raunhæfi möguleikinn á titli fyrir önnur lið. KR-ingar eru eins og alltaf undir mikilli pressu að ná árangri og því var sérstaklega mikið undir hjá þeim.Engin hættuleg færi litu dagsins ljós í upphafi leiks en bæði lið gerðu vel að sækja. Valsmenn voru skeinuhættari ef eitthvað er og á 25. mínútu leiksins braut Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, fyrirliði Vals, ísinn með góðu marki. Hann fékk boltann í teignum frá Matthíasi Guðmundssyni eftir fyrirgjöf Baldurs Aðalsteinssonar. Skömmu síðar leit út fyrir að KR-ingar ætluðu að skora keimlíkt mark. Sigurvin Ólafsson gaf fyrir frá hægri, Rógvi Jacobsen lagði boltann út á Grétar Hjartarson sem skaut að vísu yfir markið. KR-ingar urðu svo fyrir öðru bakslagi á 40. mínútu er Sölva Sturlusyni var vikið af velli fyrir að hafa togað niður Matthías Guðmundsson sem var kominn einn inn fyrir vörn KR. Vel réttlætanlegt spjald og útlitið svart fyrir heimamenn. Rógvi fór úr sókninni í vörnina í kjölfarið og síðari hálfleikur hófst á svipuðum nótum og sá fyrri. En í þetta sinn tókst KR-ingum að skora og var þar Ágúst Gylfason að verki. Leikurinn galopnaðist fyrir vikið og var hart barist en lítið um hættuleg færi. En þegar ekkert annað virtist blasa við en framlenging tekst Valsmönnum að skora sigurmarkið. Garðar Gunnlaugsson var þar að verki eftir að Matthías hafði fengið sannkallað dauðafæri. KR-ingar tóku miðjuna en það var til lítils, flautað var til leiksloka nokkrum sekúndum síðar. "Það er alltaf ljúft að vinna og það var ekkert að þessu," sagði Guðmundur Benediktsson Valsmaður og fyrrum KR-ingur. "Mér hefur alltaf fundist gaman að spila á þessum velli og það var frábær stemmning hérna í dag."Garðar Gunnlaugsson var skiljanlega í sjöunda himni þegar Fréttablaðið náði tali af honum rétt eftir leik. "Þetta var alveg svakalegt. Frábær tilfinning," sagði Garðar. Um leikinn sagði hann að sínir menn virtust hafa koðnað niður eftir jöfnunarmarkið. "Þetta var eins og högg í andlitið en við náðum að setja pressu á þá undir lokin og skora svo mark sem var auðvitað alveg stórkostlegt. Mér fannst að bæði lið hafi í raun verið að búa sig undir framlengingu." Garðar Gunnlaugsson hefur þar með skorað sex mörk fyrir Valsmenn í þremur leikjum í VISA-bikarnum í sumar. Garðar skoraði tvö mörk í 0-7 sigri á Reyni Á. í 32 liða úrslitunum, þrennu í 5-1 sigri á Haukum í 16 liða úrslitunum og loks sigurmarkið á KR-vellinum í gær eftir að hafa komið inná sem varamaður. Íslenski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Bæði lið mættu til leiks vel meðvituð um mikilvægi hans. Valsmenn eiga að vísu bestu möguleika annarra liða en FH í Landsbankadeildinni en annars er Visa-bikarinn eini raunhæfi möguleikinn á titli fyrir önnur lið. KR-ingar eru eins og alltaf undir mikilli pressu að ná árangri og því var sérstaklega mikið undir hjá þeim.Engin hættuleg færi litu dagsins ljós í upphafi leiks en bæði lið gerðu vel að sækja. Valsmenn voru skeinuhættari ef eitthvað er og á 25. mínútu leiksins braut Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, fyrirliði Vals, ísinn með góðu marki. Hann fékk boltann í teignum frá Matthíasi Guðmundssyni eftir fyrirgjöf Baldurs Aðalsteinssonar. Skömmu síðar leit út fyrir að KR-ingar ætluðu að skora keimlíkt mark. Sigurvin Ólafsson gaf fyrir frá hægri, Rógvi Jacobsen lagði boltann út á Grétar Hjartarson sem skaut að vísu yfir markið. KR-ingar urðu svo fyrir öðru bakslagi á 40. mínútu er Sölva Sturlusyni var vikið af velli fyrir að hafa togað niður Matthías Guðmundsson sem var kominn einn inn fyrir vörn KR. Vel réttlætanlegt spjald og útlitið svart fyrir heimamenn. Rógvi fór úr sókninni í vörnina í kjölfarið og síðari hálfleikur hófst á svipuðum nótum og sá fyrri. En í þetta sinn tókst KR-ingum að skora og var þar Ágúst Gylfason að verki. Leikurinn galopnaðist fyrir vikið og var hart barist en lítið um hættuleg færi. En þegar ekkert annað virtist blasa við en framlenging tekst Valsmönnum að skora sigurmarkið. Garðar Gunnlaugsson var þar að verki eftir að Matthías hafði fengið sannkallað dauðafæri. KR-ingar tóku miðjuna en það var til lítils, flautað var til leiksloka nokkrum sekúndum síðar. "Það er alltaf ljúft að vinna og það var ekkert að þessu," sagði Guðmundur Benediktsson Valsmaður og fyrrum KR-ingur. "Mér hefur alltaf fundist gaman að spila á þessum velli og það var frábær stemmning hérna í dag."Garðar Gunnlaugsson var skiljanlega í sjöunda himni þegar Fréttablaðið náði tali af honum rétt eftir leik. "Þetta var alveg svakalegt. Frábær tilfinning," sagði Garðar. Um leikinn sagði hann að sínir menn virtust hafa koðnað niður eftir jöfnunarmarkið. "Þetta var eins og högg í andlitið en við náðum að setja pressu á þá undir lokin og skora svo mark sem var auðvitað alveg stórkostlegt. Mér fannst að bæði lið hafi í raun verið að búa sig undir framlengingu." Garðar Gunnlaugsson hefur þar með skorað sex mörk fyrir Valsmenn í þremur leikjum í VISA-bikarnum í sumar. Garðar skoraði tvö mörk í 0-7 sigri á Reyni Á. í 32 liða úrslitunum, þrennu í 5-1 sigri á Haukum í 16 liða úrslitunum og loks sigurmarkið á KR-vellinum í gær eftir að hafa komið inná sem varamaður.
Íslenski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira