"Borgvardt var munurinn" 4. ágúst 2005 00:01 Ólafur Kristjánsson þjálfari Fram var í skýjunum með baráttu sinna manna í sigurleiknum gegn FH í gærkvöldi en þá tryggði Safamýrarliðið sér farseðilinn í úrslitaleik VISA bikarsins í knattspyrnu. Ólafur horfði aðdáunaraugum á sína menn leika fótbolta gegn Íslandsmeisturunum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. "Það var virkilega gaman að fylgjast með leikmönnunum af hliðarlínunni í þessum leik. Það var mikil barátta og vilji hjá leikmönnum til þess að vinna leikinn. Það skilaði sér að lokum." sagði Ólafur í viðtali við Fréttablaðið þegar sigurinn var í höfn. Honum finnst gaman að geta staðið við stór orð. "Ég sagði fyrir leikinn að við myndum vinna þennan leik og það er sérstaklega gaman að geta staðið við þau orð." Framarar voru síst lakari aðilinn í fyrri hálfleik þó þeir færu til búningsklefa tveimur mörkum undir sem Allan Borgvardt skoraði bæði fyrir FH. "Munurinn á liðunum í fyrri hálfleik var bara Allan Borgvardt." sagði Ólafur. Fram mætir annað hvort Val eða Fylki í úrslitaleik bikarkeppninnar laugardaginn 24. september í haust. Valur og Fylkir eigast við í hinum undanúrslitaleiknum í kvöld kl. 19:40 á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Ólafur Kristjánsson þjálfari Fram var í skýjunum með baráttu sinna manna í sigurleiknum gegn FH í gærkvöldi en þá tryggði Safamýrarliðið sér farseðilinn í úrslitaleik VISA bikarsins í knattspyrnu. Ólafur horfði aðdáunaraugum á sína menn leika fótbolta gegn Íslandsmeisturunum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. "Það var virkilega gaman að fylgjast með leikmönnunum af hliðarlínunni í þessum leik. Það var mikil barátta og vilji hjá leikmönnum til þess að vinna leikinn. Það skilaði sér að lokum." sagði Ólafur í viðtali við Fréttablaðið þegar sigurinn var í höfn. Honum finnst gaman að geta staðið við stór orð. "Ég sagði fyrir leikinn að við myndum vinna þennan leik og það er sérstaklega gaman að geta staðið við þau orð." Framarar voru síst lakari aðilinn í fyrri hálfleik þó þeir færu til búningsklefa tveimur mörkum undir sem Allan Borgvardt skoraði bæði fyrir FH. "Munurinn á liðunum í fyrri hálfleik var bara Allan Borgvardt." sagði Ólafur. Fram mætir annað hvort Val eða Fylki í úrslitaleik bikarkeppninnar laugardaginn 24. september í haust. Valur og Fylkir eigast við í hinum undanúrslitaleiknum í kvöld kl. 19:40 á Laugardalsvelli.
Íslenski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira