Breiðablik sigraði Stjörnuna
Breiðablik sigraði Stjörnuna 3-1 í Landsbankadeild kvenna í kvöld og eru því komnar með fjögurra stiga forskot á Val á toppi deildarinnar. Mörk Breiðabliks gerðu þær Ólína Viðarsdóttir, Greta Mjöll Samúelsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir. Mark Stjörnunnar gerði Guðríður Hannesdóttir.
Mest lesið


Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti


„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“
Körfubolti



Íslendingalið Birmingham upp í B-deild
Enski boltinn



„Við völdum okkur ekki andstæðinga“
Handbolti