Vísar fullyrðingum Jónínu á bug 25. september 2005 00:01 Og Vodafone vísar fullyrðingum Jónínu Benediktsdóttur, sem fram komu í hádegisfréttum Bylgjunnar um meðferð á tölvupósti, alfarið á bug. Hún hafi með orðum sínum vegið harkalega að fyrirtækinu með ómaklegum hætti, auk þess sem hún ásaki starfsmenn fyrirtækisins um brot á lögum. Fyrirtækið muni því skoða réttarstöðu sína og starfsmanna frekar. Í tilkynningu sem Og Vodafone sendi rétt í þessu segir: Og Vodafone vísar fullyrðingum Jónínu Benediktsdóttur, sem fram komu í fréttum Bylgjunnar um meðferð á tölvupósti, alfarið á bug. Jafnframt vill Og Vodafone taka fram:Og Vodafone er alhliða fjarskiptafyrirtæki sem þjónustar þúsundir einstaklinga og fyrirtækja. Fyrirtækið sinnir meðal annars ört vaxandi internet þjónustu, svo sem hýsingu á tölvupósti og vefjum. Fyrirtækið byggir starfsemi sína á öflugu og traustu starfsfólki og fullkomnum og öruggum tæknibúnaði.Það er starfsfólki og eigendum Og Vodafone mikið kappsmál að tryggja að fyrirtækið njóti trausts viðskiptavina sinna.Af þeim sökum telur fyrirtækið það háalvarlegt mál þegar því er haldið fram að Og Vodafone tengist með ólögmætum hætti dreifingu á tölvupósti eða persónulegum gögnum viðskiptavina. Í raun er ekki einungis um að ræða ásakanir á hendur eigendum Og Vodafone heldur ennfremur því starfsfólki sem starfar hjá fyrirtækinu.Beinn aðgangur að póstþjóni sem hýsir póst viðskiptavina Og Vodafone einskorðast við mjög fáa starfsmenn, sem allir hafa undirritað trúnaðaryfirlýsingu, vegna starfa sinna hjá fyrirtækinu. Þessi aðgangur er eingöngu vegna kerfisumsýslu og viðhalds. Jafnframt eru skýr fyrirmæli í fjarskiptalögum um meðferð persónuupplýsinga.Og Vodafone telur því ummæli Jónínu Benediktsdóttur, þar sem hún gefur í skyn að fyrirtækið tengist með einhverjum hætti dreifingu á tölvupósti í hennar eigu, mjög alvarleg. Hún hefur með orðum sínum vegið harkalega að fyrirtækinu með ómaklegum hætti. Jafnframt ásakar hún starfsmenn fyrirtækisins um brot á lögum. Fyrirtækið mun því skoða réttarstöðu sína og starfsmanna frekar. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Og Vodafone vísar fullyrðingum Jónínu Benediktsdóttur, sem fram komu í hádegisfréttum Bylgjunnar um meðferð á tölvupósti, alfarið á bug. Hún hafi með orðum sínum vegið harkalega að fyrirtækinu með ómaklegum hætti, auk þess sem hún ásaki starfsmenn fyrirtækisins um brot á lögum. Fyrirtækið muni því skoða réttarstöðu sína og starfsmanna frekar. Í tilkynningu sem Og Vodafone sendi rétt í þessu segir: Og Vodafone vísar fullyrðingum Jónínu Benediktsdóttur, sem fram komu í fréttum Bylgjunnar um meðferð á tölvupósti, alfarið á bug. Jafnframt vill Og Vodafone taka fram:Og Vodafone er alhliða fjarskiptafyrirtæki sem þjónustar þúsundir einstaklinga og fyrirtækja. Fyrirtækið sinnir meðal annars ört vaxandi internet þjónustu, svo sem hýsingu á tölvupósti og vefjum. Fyrirtækið byggir starfsemi sína á öflugu og traustu starfsfólki og fullkomnum og öruggum tæknibúnaði.Það er starfsfólki og eigendum Og Vodafone mikið kappsmál að tryggja að fyrirtækið njóti trausts viðskiptavina sinna.Af þeim sökum telur fyrirtækið það háalvarlegt mál þegar því er haldið fram að Og Vodafone tengist með ólögmætum hætti dreifingu á tölvupósti eða persónulegum gögnum viðskiptavina. Í raun er ekki einungis um að ræða ásakanir á hendur eigendum Og Vodafone heldur ennfremur því starfsfólki sem starfar hjá fyrirtækinu.Beinn aðgangur að póstþjóni sem hýsir póst viðskiptavina Og Vodafone einskorðast við mjög fáa starfsmenn, sem allir hafa undirritað trúnaðaryfirlýsingu, vegna starfa sinna hjá fyrirtækinu. Þessi aðgangur er eingöngu vegna kerfisumsýslu og viðhalds. Jafnframt eru skýr fyrirmæli í fjarskiptalögum um meðferð persónuupplýsinga.Og Vodafone telur því ummæli Jónínu Benediktsdóttur, þar sem hún gefur í skyn að fyrirtækið tengist með einhverjum hætti dreifingu á tölvupósti í hennar eigu, mjög alvarleg. Hún hefur með orðum sínum vegið harkalega að fyrirtækinu með ómaklegum hætti. Jafnframt ásakar hún starfsmenn fyrirtækisins um brot á lögum. Fyrirtækið mun því skoða réttarstöðu sína og starfsmanna frekar.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira