Telur sig vanhæfan 14. október 2005 00:01 Bogi Nilson ríkissaksóknari hefur sagt sig frá Baugsmálinu þar sem hann sé vanhæfur til að fjalla um málið. Ríkslögreglustjóri óskaði eftir því að Ríkissaksóknari fjallaði um málið, í kjölfar dóms hæstaréttar. Ríkissaksóknari tilkynnti dómsmálaráðherra um ákvörðun sína í gær en hjá KPMG endurskoðun starfa tveir synir hans og einn bróðir. Þegar Fréttastofa ræddi við Boga Nilson í fyrradag taldi hann sig ekki vanhæfan til að fjalla um málið. Páll Hreinsson sérfræðingur í stjórnsýslulögum tók undir það í gær. Bogi segir hinsvegar að hann hafi síðar orðið var við að óhlutdrægni hans væri dregin í efa. Hann telji miklu skipta að fullt traust ríki við meðferð málsins. Bogi Nilson ríkissaksóknari segir það mikilvægt að ríkissaksóknari njóti trausts og sérstaklega í almennum málum. Hann segist hafa orðið var við að sumir væru þeirrar skoðunnar að hann ætti að víkja sæti vegna fjölskyldutengsla. Bogi sagðist þó ekki geta nefnt sérstaklega hvaðan sá orðrómur kom. Bogi skrifaði því til ráðherra og mældist til þess að einhver annar yrði fenginn til verksins og þá enginn undirmanna hans hjá embættinu enda væru þeir að hans mati einnig vanhæfir. Bogi segir það grundvallareglu að aðstoðamenn embætta teljist vanhæfir sé niðurstaðan sú að yfirmenn þeirra séu fundnir vanhæfir. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Bogi Nilson ríkissaksóknari hefur sagt sig frá Baugsmálinu þar sem hann sé vanhæfur til að fjalla um málið. Ríkslögreglustjóri óskaði eftir því að Ríkissaksóknari fjallaði um málið, í kjölfar dóms hæstaréttar. Ríkissaksóknari tilkynnti dómsmálaráðherra um ákvörðun sína í gær en hjá KPMG endurskoðun starfa tveir synir hans og einn bróðir. Þegar Fréttastofa ræddi við Boga Nilson í fyrradag taldi hann sig ekki vanhæfan til að fjalla um málið. Páll Hreinsson sérfræðingur í stjórnsýslulögum tók undir það í gær. Bogi segir hinsvegar að hann hafi síðar orðið var við að óhlutdrægni hans væri dregin í efa. Hann telji miklu skipta að fullt traust ríki við meðferð málsins. Bogi Nilson ríkissaksóknari segir það mikilvægt að ríkissaksóknari njóti trausts og sérstaklega í almennum málum. Hann segist hafa orðið var við að sumir væru þeirrar skoðunnar að hann ætti að víkja sæti vegna fjölskyldutengsla. Bogi sagðist þó ekki geta nefnt sérstaklega hvaðan sá orðrómur kom. Bogi skrifaði því til ráðherra og mældist til þess að einhver annar yrði fenginn til verksins og þá enginn undirmanna hans hjá embættinu enda væru þeir að hans mati einnig vanhæfir. Bogi segir það grundvallareglu að aðstoðamenn embætta teljist vanhæfir sé niðurstaðan sú að yfirmenn þeirra séu fundnir vanhæfir.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira