GARGANDI SNILLDMyndataka – Bergsteinn Björgúlfsson
Myndatakan er gargandi snilld. Listræn og fagleg vinnsla konfekt fyrir augað.
FRAMLEIÐANDI: Palomar Pictures / Ergis Film Production / Zik Zak kvikmyndir
STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI/HANDRIT: Ari Alexander Ergis Magnússon
HEIMUR KULDANSMyndataka – Sveinn M. Sveinsson og RAX (Ragnar Axelsson)
Í látlausri frásögn takast raunsæ kvikmyndataka og dramatískar ljósmyndir á en vinna jafnframt mjög vel saman.
Heimur kuldans varpar skýru ljósi á mismunandi eðli þessara myndmiðla.
STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRN/HANDRIT: Sveinn M. Sveinsson
LATIBÆRMyndataka – Karl Óskarsson og Tómas Örn Tómasson
Framúrskarandi fagleg og tæknileg vinnubrögð
FRAMLEIÐANDI: Latibær ehf
STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Magnús Scheving, Jonathan Judge
HANDRIT: Mark Valenti, Magnús Scheving
Bíó og sjónvarp