Átta leikir eru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikur PSV Eindhoven og AC Milan verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst klukkan 19:45, en leikur Chelsea og Real Betis er sýndur á sama tíma á Sýn Extra. Sá leikur er svo sýndur síðar um kvöldið á Sýn.
Eftirfarandi lið mætast í kvöld:
PSV-AC Milan, Schalke-Fenerbahce, Rosenborg-Real Madrid, Olympiakos-Lyon, Chelsea-Real Betis, Liverpool-Anderlecht, Artmedia-Rangers og Inter-Porto.