Þrælahald stundað í fótbolta 9. nóvember 2005 14:30 NordicPhotos/GettyImages Sextán ára knattspyrnumenn frá Afríku fara unnvörpum til Belgíu að reyna fyrir sér í atvinnumennskunni. Fæstir ná að uppfylla þann draum og þeir lenda á bótum hjá belgíska ríkinu. Þetta eru ekkert annað en nútíma þrælaviðskipti segir belgíski þingmaðurinn Jean Marie Dedecker sem hefur rannsakað málið og dregur upp ansi dökka mynd af viðskiptunum. Í tvö þá rannsakaði þingmaðurinn málið og komst að því að á þessu tímabili voru 442 nígerískir knattspyrnumenn, flestir 16 ára, sem lifðu á bótum hjá belgíska ríkinu eftir að hafa verið lokkaðir til Belgíu af umboðsmönnum og félögum í von um samning hjá atvinnumannaliðum. Þegar þriggja mánaða vegabréfsáritun leikmannanna rann út og í ljós kom að þeir fengu ekki samning, fengu þeir ekki greitt fyrir farinu heim og lentu á bótum hjá ríkinu. "Þetta er rotið kerfi sem er stjórnað af umboðsmönnum sem eru í samstarfi viðfjárhagslega sterk knattspyrnufélög," segir þingmaðurinn. Belgísk félög eiga knattspyrnu-akademíur í Nígeríu þar sem efnilegir leikmenn eru þjálfaðir í þeirri von að félagið geti selt þá síðar til stærri félaga í Evrópu fyrir stórar fjárhæðir. Félög eins og Arsenal, Man. Utd. og Ajax eru í góðu samstarfi við belgísk félög og þingmaðurinn bendir á að ítalska liðið Inter eigi eitt þúsund "þræla" eins og hann kallar leikmennina, víðs vegar í Afríku. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Sextán ára knattspyrnumenn frá Afríku fara unnvörpum til Belgíu að reyna fyrir sér í atvinnumennskunni. Fæstir ná að uppfylla þann draum og þeir lenda á bótum hjá belgíska ríkinu. Þetta eru ekkert annað en nútíma þrælaviðskipti segir belgíski þingmaðurinn Jean Marie Dedecker sem hefur rannsakað málið og dregur upp ansi dökka mynd af viðskiptunum. Í tvö þá rannsakaði þingmaðurinn málið og komst að því að á þessu tímabili voru 442 nígerískir knattspyrnumenn, flestir 16 ára, sem lifðu á bótum hjá belgíska ríkinu eftir að hafa verið lokkaðir til Belgíu af umboðsmönnum og félögum í von um samning hjá atvinnumannaliðum. Þegar þriggja mánaða vegabréfsáritun leikmannanna rann út og í ljós kom að þeir fengu ekki samning, fengu þeir ekki greitt fyrir farinu heim og lentu á bótum hjá ríkinu. "Þetta er rotið kerfi sem er stjórnað af umboðsmönnum sem eru í samstarfi viðfjárhagslega sterk knattspyrnufélög," segir þingmaðurinn. Belgísk félög eiga knattspyrnu-akademíur í Nígeríu þar sem efnilegir leikmenn eru þjálfaðir í þeirri von að félagið geti selt þá síðar til stærri félaga í Evrópu fyrir stórar fjárhæðir. Félög eins og Arsenal, Man. Utd. og Ajax eru í góðu samstarfi við belgísk félög og þingmaðurinn bendir á að ítalska liðið Inter eigi eitt þúsund "þræla" eins og hann kallar leikmennina, víðs vegar í Afríku.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira