Hótar hörðum refsingum 17. nóvember 2005 18:00 Sepp Blatter var harðorður í garð Tyrkjanna í dag NordicPhotos/GettyImages Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að opinber rannsókn sé hafin á ólátunum eftir leik Svisslendinga og Tyrkja í Istanbul í gær og segir að stefnt sé að því að niðurstaða liggi fyrir þann 9. desember. Blatter hefur hótað því að beita þá sem að málinu koma hörðum refsingum, en Tyrkirnir saka hann um hlutdrægni vegna þjóðernis síns. "Ég segi ykkur sem forseti FIFA, en ekki sem Svisslendingur, við munum bregðast við þessu og það með hörku. Þessi læti voru svo sannarlega á skjön við yfirlýsta stefnu okkar um drengilega keppni og refsingar hlutaðeigandi gætu orðið allt frá aðvörunum til alvarlegra keppnisbanna. Rannsóknin mun svo væntanlega leiða í ljós hvort gripið verður til aðgerða á hendur Svisslendingum líka," sagði Blatter. Varaforseti tyrkneska knattspyrnusambandsins átti ekki til orð yfir yfirlýsingum Blatter og sagðist vonsvikinn með þau. "Yfirlýsingar Blatters voru mikil vonbrigði og óviðeigandi. Það er ekki hægt að kenna Tyrkjum um allt sem gerðist á vellinum og ég held að Blatter hafi verið að gefa út yfirlýsingu til landa sinna með orðum sínum," sagði Sekip Mosturglu. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að opinber rannsókn sé hafin á ólátunum eftir leik Svisslendinga og Tyrkja í Istanbul í gær og segir að stefnt sé að því að niðurstaða liggi fyrir þann 9. desember. Blatter hefur hótað því að beita þá sem að málinu koma hörðum refsingum, en Tyrkirnir saka hann um hlutdrægni vegna þjóðernis síns. "Ég segi ykkur sem forseti FIFA, en ekki sem Svisslendingur, við munum bregðast við þessu og það með hörku. Þessi læti voru svo sannarlega á skjön við yfirlýsta stefnu okkar um drengilega keppni og refsingar hlutaðeigandi gætu orðið allt frá aðvörunum til alvarlegra keppnisbanna. Rannsóknin mun svo væntanlega leiða í ljós hvort gripið verður til aðgerða á hendur Svisslendingum líka," sagði Blatter. Varaforseti tyrkneska knattspyrnusambandsins átti ekki til orð yfir yfirlýsingum Blatter og sagðist vonsvikinn með þau. "Yfirlýsingar Blatters voru mikil vonbrigði og óviðeigandi. Það er ekki hægt að kenna Tyrkjum um allt sem gerðist á vellinum og ég held að Blatter hafi verið að gefa út yfirlýsingu til landa sinna með orðum sínum," sagði Sekip Mosturglu.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira