Manchester United úr leik 7. desember 2005 23:27 Louis Saha, leikmaður Man. Utd, niðurlútur eftir að flautað var til leiksloka í leiknum í kvöld. MYND/AP Manchester United er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Benfica í Portúgal. Paul Scholes kom United yfir á 6. mínútu en Geovanni og Beto skoruðu mörk Benfica. United hefði nægt jafntefli í leiknum þar sem Villarreal sigraði Lille en United var aldrei líklegt til að jafna í leiknum. Ekki nóg með að United sé úr leik heldur endaði liðið í neðsta sæti riðilsins og komst þar af leiðandi ekki einu sinni í UEFA-keppnina. Niðurstaðan er mikið áfall fyrir félagið enda var riðillinn fyrir fram talinn ákaflega léttur. Þrjú sæti voru í boði í kvöld, tvö þeirra úr þessum riðli en eitt í C-riðli og það tók Werder Bremen og liðið getur þakkað Barcelona fyrir því ef spænska liðið hefði ekki sigrað Udinese hefði ítalska liðið komist áfram. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Club Brugge-Bayern Munchen 1-1 Portillo - Pizarro Rapid Vín-Juventus 1-3 Kincl - Del Piero 2, Ibrahimovic. B-riðill: Arsenal- Ajax 0-0 Sparta Prag-FC Thun 0-0 C-riðill: Udinese-Barcelona 0-2 - Ezquerro, Iniesta. Werder Bremen-Panathinaikos 5-1 Micoud, Valdes 2, Klose, Frings - Morris. D-riðill: Villarreal-Lille 1-0 Guyare. Benfica-Man. Utd 2-1 Geovanni, Beto - Scholes. Box Íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Manchester United er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Benfica í Portúgal. Paul Scholes kom United yfir á 6. mínútu en Geovanni og Beto skoruðu mörk Benfica. United hefði nægt jafntefli í leiknum þar sem Villarreal sigraði Lille en United var aldrei líklegt til að jafna í leiknum. Ekki nóg með að United sé úr leik heldur endaði liðið í neðsta sæti riðilsins og komst þar af leiðandi ekki einu sinni í UEFA-keppnina. Niðurstaðan er mikið áfall fyrir félagið enda var riðillinn fyrir fram talinn ákaflega léttur. Þrjú sæti voru í boði í kvöld, tvö þeirra úr þessum riðli en eitt í C-riðli og það tók Werder Bremen og liðið getur þakkað Barcelona fyrir því ef spænska liðið hefði ekki sigrað Udinese hefði ítalska liðið komist áfram. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Club Brugge-Bayern Munchen 1-1 Portillo - Pizarro Rapid Vín-Juventus 1-3 Kincl - Del Piero 2, Ibrahimovic. B-riðill: Arsenal- Ajax 0-0 Sparta Prag-FC Thun 0-0 C-riðill: Udinese-Barcelona 0-2 - Ezquerro, Iniesta. Werder Bremen-Panathinaikos 5-1 Micoud, Valdes 2, Klose, Frings - Morris. D-riðill: Villarreal-Lille 1-0 Guyare. Benfica-Man. Utd 2-1 Geovanni, Beto - Scholes.
Box Íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira