Wenger er öruggur í starfi 15. desember 2005 15:30 Gengi Arsenal hefur verið upp og niður í vetur, en Dixon telur Wenger vera rétta manninn til að koma liðinu á beinu brautina á ný NordicPhotos/GettyImages Lee Dixon, fyrrum leikmaður Arsenal, fullyrðir að knattspyrnustjóri félagsins, Arsene Wenger, búi við gott starfsöryggi þó árangur liðsins hafi verið langt undir væntingum í vetur. "Það er ekki möguleiki á því að Wenger verði sagt upp hjá Arsenal eftir það frábæra starf sem hann hefur unnið hjá félaginu. Liðið er að ganga í gegn um ákveðnar breytingar um þessar mundir, en Arsene veit upp á hár hvað hann er að gera," sagði Dixon í samtali við BBC. Arsenal hefur aldrei lokið keppni neðar en í öðru sæti síðan Wenger tók við árið 1997, sem er frábær árangur, en ef svo fer sem horfir í vetur, gæti verið að ekki takist að endurtaka leikinn í vor. Dixon telur að liðinu hafi gengið illa að fylla skarð Patrick Vieira, þó hann verji ákvörðun félagsins að selja hann á sínum tíma og bendir á að það sé engin tilviljun að leikirnir sem liðið hefur tapað í vetur, hafi verið leikir gegn liðum sem spila fast. "Ungu strákarnir á miðjunni eiga svo sannarlega framtíðina fyrir sér, en þeir eiga erfitt uppdráttar í leikjum gegn liðunum sem spila fast og þar kom í ljós hve mikilvægt er að hafa sterka leikmenn með reynslu innan liðsins." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Lee Dixon, fyrrum leikmaður Arsenal, fullyrðir að knattspyrnustjóri félagsins, Arsene Wenger, búi við gott starfsöryggi þó árangur liðsins hafi verið langt undir væntingum í vetur. "Það er ekki möguleiki á því að Wenger verði sagt upp hjá Arsenal eftir það frábæra starf sem hann hefur unnið hjá félaginu. Liðið er að ganga í gegn um ákveðnar breytingar um þessar mundir, en Arsene veit upp á hár hvað hann er að gera," sagði Dixon í samtali við BBC. Arsenal hefur aldrei lokið keppni neðar en í öðru sæti síðan Wenger tók við árið 1997, sem er frábær árangur, en ef svo fer sem horfir í vetur, gæti verið að ekki takist að endurtaka leikinn í vor. Dixon telur að liðinu hafi gengið illa að fylla skarð Patrick Vieira, þó hann verji ákvörðun félagsins að selja hann á sínum tíma og bendir á að það sé engin tilviljun að leikirnir sem liðið hefur tapað í vetur, hafi verið leikir gegn liðum sem spila fast. "Ungu strákarnir á miðjunni eiga svo sannarlega framtíðina fyrir sér, en þeir eiga erfitt uppdráttar í leikjum gegn liðunum sem spila fast og þar kom í ljós hve mikilvægt er að hafa sterka leikmenn með reynslu innan liðsins."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira