Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að niðurstaða Kjaradóms komi sér ekki á óvart. Kjaradómi sé mikill vandi á höndum eftir skilaboðin sem hann fékk frá forsætisráðherra. Ingibjörg telur langeðlilegast að Alþingi taki á málinu. Skoða verði þær forsendur sem kjaradómi er uppálagt að fara eftir.
Langeðlilegast að Alþingi taki nú á málinu

Mest lesið

Frans páfi er látinn
Erlent





Gripu innbrotsþjófa glóðvolga
Innlent



Hvernig er nýr páfi valinn?
Erlent
