Ríkisstjórnin klúðraði málinu 30. desember 2005 16:32 Stjórnarandstæðingar telja mun erfiðara að taka á úrskurði kjaradóms eftir að hann tekur gildi um áramót en hefði verið ef þing hefði komið saman fyrir áramót. Klúður er orðið sem stjórnarandstæðingar nota yfir viðbrögð ríkisstjórnarinnar við úrskurði kjaradóms. Þeir eru afar ósáttir við að forystumenn ríkisstjórnarinnar vildu ekki kalla þing saman til að fresta gildistöku launahækkunar þingmanna og ráðherra. Formenn og þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna funduðu í dag eftir að ákvörðun stjórnvalda um að kveða þing ekki saman fyrir áramót lá fyrir. Allir viðmælendur NFS úr þeirra röðum eru sammála um að mun erfiðara verði að bregðast við úrskurði kjaradóms eftir áramót þegar hann hefur tekið gildi en hefði verið ef gildistöku hans hefði verið frestað. "Það eru vonbrigði að ríkisstjórnin skyldi ekki grípa það tækifæri sem stjórnarandstaðan rétti upp í hendurnar á henni, fyrst á Þorláksmessu þegar nægilegt svigrúm var til að láta þing koma saman og síðan ítrekuðum við þetta í gær," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Hún er ósátt við vinnubrögð ríkisstjórnarinnar eftir að kjaradómur komst að niðurstöðu sinni. "Þeir hafa haft öll tækifæri í málinu og þeir eru einfaldlega búnir að klúðra því." "Ég er furðu lostinn," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að kalla þing ekki saman. "Nú er ljóst að vegna klúðurslegra vinnubragða ríkisstjórnarinnar mun þing ekki koma saman fyrir áramót eins og stjórnarandstaðan bauð upp á." "Það er náttúrlega fyrst og fremst klúður hjá ríkisstjórninni að hafa ekki valið að þiggja tilboð stjórnarandstöðunnar um að klára þetta fyrir áramót með því að fresta gildistöku úrskurðarins," segir Guðjón A. Magnússon. Alþingi Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Kjaramál Samfylkingin Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Innlent Fleiri fréttir Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Skimun fyrir ristil- og endaþarmskrabbameinum að hefjast Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Sjá meira
Klúður er orðið sem stjórnarandstæðingar nota yfir viðbrögð ríkisstjórnarinnar við úrskurði kjaradóms. Þeir eru afar ósáttir við að forystumenn ríkisstjórnarinnar vildu ekki kalla þing saman til að fresta gildistöku launahækkunar þingmanna og ráðherra. Formenn og þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna funduðu í dag eftir að ákvörðun stjórnvalda um að kveða þing ekki saman fyrir áramót lá fyrir. Allir viðmælendur NFS úr þeirra röðum eru sammála um að mun erfiðara verði að bregðast við úrskurði kjaradóms eftir áramót þegar hann hefur tekið gildi en hefði verið ef gildistöku hans hefði verið frestað. "Það eru vonbrigði að ríkisstjórnin skyldi ekki grípa það tækifæri sem stjórnarandstaðan rétti upp í hendurnar á henni, fyrst á Þorláksmessu þegar nægilegt svigrúm var til að láta þing koma saman og síðan ítrekuðum við þetta í gær," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Hún er ósátt við vinnubrögð ríkisstjórnarinnar eftir að kjaradómur komst að niðurstöðu sinni. "Þeir hafa haft öll tækifæri í málinu og þeir eru einfaldlega búnir að klúðra því." "Ég er furðu lostinn," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að kalla þing ekki saman. "Nú er ljóst að vegna klúðurslegra vinnubragða ríkisstjórnarinnar mun þing ekki koma saman fyrir áramót eins og stjórnarandstaðan bauð upp á." "Það er náttúrlega fyrst og fremst klúður hjá ríkisstjórninni að hafa ekki valið að þiggja tilboð stjórnarandstöðunnar um að klára þetta fyrir áramót með því að fresta gildistöku úrskurðarins," segir Guðjón A. Magnússon.
Alþingi Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Kjaramál Samfylkingin Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Innlent Fleiri fréttir Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Skimun fyrir ristil- og endaþarmskrabbameinum að hefjast Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Sjá meira