Brýtur í bága við stjórnarskrá 1. nóvember 2006 06:45 Halla Tómasdóttir "Við ættum ekki einu sinni að þurfa að ræða þetta." Atli Gíslason hrl. telur að KSÍ brjóti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar og jafnréttislög þegar körlum er greitt meira fyrir landsleiki en konum. Atli segir að samkvæmt jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar eigi ekki að mismuna fólki eftir kyni. Sérstakt ákvæði sé um jafnrétti kynjanna og sérstaklega tekið fram að kynin skuli njóta jafns réttar. "Ég tel að þessi hugsun KSÍ fari í bága við þessi ákvæði og enn fremur við jafnréttislög," segir Atli og segir að bæði stjórnarskráin og lögin gildi á öllum sviðum mannlífsins og séu ekki bara vinnutengd. "Í lögum er sérstaklega mælt fyrir um að það eigi að greiða sömu laun fyrir sambærileg eða jafn verðmæt störf. Svo er spurning hvort menn telja knattspyrnuiðkun kvenna jafn verðmæta og knattspyrnuiðkun karla," segir hann. Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir að launamunurinn sé fullkomlega óeðlilegur og óútskýranlegur. "Ég trúi ekki öðru en að þetta verði leiðrétt hið snarasta ef þetta er staðreyndin," segir hún. "Í mínum huga getur þetta ekki verið rétt. Það er prinsipmál að konur og karlar eigi rétt á sömu kjörum hvort sem það er í íþróttum eða viðskiptum, við ættum ekki einu sinni að þurfa að ræða þetta." Innlent Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira
Atli Gíslason hrl. telur að KSÍ brjóti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar og jafnréttislög þegar körlum er greitt meira fyrir landsleiki en konum. Atli segir að samkvæmt jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar eigi ekki að mismuna fólki eftir kyni. Sérstakt ákvæði sé um jafnrétti kynjanna og sérstaklega tekið fram að kynin skuli njóta jafns réttar. "Ég tel að þessi hugsun KSÍ fari í bága við þessi ákvæði og enn fremur við jafnréttislög," segir Atli og segir að bæði stjórnarskráin og lögin gildi á öllum sviðum mannlífsins og séu ekki bara vinnutengd. "Í lögum er sérstaklega mælt fyrir um að það eigi að greiða sömu laun fyrir sambærileg eða jafn verðmæt störf. Svo er spurning hvort menn telja knattspyrnuiðkun kvenna jafn verðmæta og knattspyrnuiðkun karla," segir hann. Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir að launamunurinn sé fullkomlega óeðlilegur og óútskýranlegur. "Ég trúi ekki öðru en að þetta verði leiðrétt hið snarasta ef þetta er staðreyndin," segir hún. "Í mínum huga getur þetta ekki verið rétt. Það er prinsipmál að konur og karlar eigi rétt á sömu kjörum hvort sem það er í íþróttum eða viðskiptum, við ættum ekki einu sinni að þurfa að ræða þetta."
Innlent Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira