Takmörkun er brot gegn tjáningarfrelsinu 4. nóvember 2006 06:45 Ákvörðun stjórnvalda að veita einungis einum aðila aðgang að öllum gögnum um símhleranir á dögum kalda stríðsins, stangast á við tjáningarfrelsisákvæði mannréttindasáttmála Evrópu að sögn Ragnars Aðalsteinssonar lögmanns. Hann gerði þetta að umtali á ráðstefnu Háskólans í Reykjavík um tjáningarfrelsi sem stendur nú yfir. „Í tjáningarfrelsisákvæðinu er talað um rétt til þess að fá upplýsingar en sá réttur vill oft gleymast,“ sagði Ragnar. Hann benti á að einn sagnfræðingur hefði fengið aðgang að öllum upplýsingum um hleranir í kalda stríðinu sem geymdar væru í Þjóðskjalasafni. „Margir sóttust eftir aðgangi í kjölfarið en menntamálaráðherra ákvað að veita fórnarlömbum hlerananna takmarkaðan aðgang að gögnunum þrátt fyrir þetta ákvæði,“ sagði Ragnar. Hann benti á að samkvæmt ákvæðinu mættu stjórnvöld takmarka aðgang að upplýsingum er til að mynda vörðuðu öryggi ríkisins eins og í þessu tilviki. Hins vegar væri liðinn tilskilinn tími til að opinbera megi upplýsingarnar, eða þrjátíu ár samkvæmt lögum. „Það er ekki nóg að gangast undir mannréttindasáttmálann. Við þurfum að vera meðvituð um hvaða merkingu tjáningarfrelsisákvæðið hefur,“ sagði Ragnar. Innlent Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira
Ákvörðun stjórnvalda að veita einungis einum aðila aðgang að öllum gögnum um símhleranir á dögum kalda stríðsins, stangast á við tjáningarfrelsisákvæði mannréttindasáttmála Evrópu að sögn Ragnars Aðalsteinssonar lögmanns. Hann gerði þetta að umtali á ráðstefnu Háskólans í Reykjavík um tjáningarfrelsi sem stendur nú yfir. „Í tjáningarfrelsisákvæðinu er talað um rétt til þess að fá upplýsingar en sá réttur vill oft gleymast,“ sagði Ragnar. Hann benti á að einn sagnfræðingur hefði fengið aðgang að öllum upplýsingum um hleranir í kalda stríðinu sem geymdar væru í Þjóðskjalasafni. „Margir sóttust eftir aðgangi í kjölfarið en menntamálaráðherra ákvað að veita fórnarlömbum hlerananna takmarkaðan aðgang að gögnunum þrátt fyrir þetta ákvæði,“ sagði Ragnar. Hann benti á að samkvæmt ákvæðinu mættu stjórnvöld takmarka aðgang að upplýsingum er til að mynda vörðuðu öryggi ríkisins eins og í þessu tilviki. Hins vegar væri liðinn tilskilinn tími til að opinbera megi upplýsingarnar, eða þrjátíu ár samkvæmt lögum. „Það er ekki nóg að gangast undir mannréttindasáttmálann. Við þurfum að vera meðvituð um hvaða merkingu tjáningarfrelsisákvæðið hefur,“ sagði Ragnar.
Innlent Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira