Burðardýrið var aðeins 18 ára 11. nóvember 2006 00:01 KÓKAÍN Tæplega tvö kíló af kókaíni áttu að fara í dreifingu og sölu hér á landi, en voru stöðvuð á Keflavíkurflugvelli. Þingfest hefur verið í Héraðsdómi Reykjavíkur mál fimm einstaklinga, þrigga karlmanna og tveggja kvenna, vegna tilraunar þeirra til stórfellds smygls á kókaíni hingað til lands. Málið kom upp þegar átján ára stúlka var tekin á Keflavíkurflugvelli 9. ágúst með tæp tvö kíló af kókaíni. Með henni í för var maður á þrítugsaldri og voru þau að koma frá Spáni um London. Hann var einnig handtekinn. Við rannsókn vatt málið fljótlega upp á sig og var þrennt til viðbótar, kona og tveir karlmenn, handtekin. Í ljós kom að 18 ára stúlka var burðardýr, en hin fjögur komu að meira eða minna leyti að skipulagningu smyglsins. Eitt þeirra hafði farið út til Spánar í lok júlí, að beiðni óþekkts vitorðsmanns og móttekið fíkniefnin. 5. ágúst afhenti hann svo burðardýrinu og samfylgdarmanni kókaínið á Benidorm, þaðan sem því skyldi komið hingað til lands. Efnið var falið í ferðatösku sem unga stúlkan ætlaði að taka með sér inn í landið. Auk þessa er einn karlmannanna ákærður fyrir að hafa geymt í íbúð sinni nokkuð af hassi og tóbaksblönduðu kannabisefni. Innlent Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
Þingfest hefur verið í Héraðsdómi Reykjavíkur mál fimm einstaklinga, þrigga karlmanna og tveggja kvenna, vegna tilraunar þeirra til stórfellds smygls á kókaíni hingað til lands. Málið kom upp þegar átján ára stúlka var tekin á Keflavíkurflugvelli 9. ágúst með tæp tvö kíló af kókaíni. Með henni í för var maður á þrítugsaldri og voru þau að koma frá Spáni um London. Hann var einnig handtekinn. Við rannsókn vatt málið fljótlega upp á sig og var þrennt til viðbótar, kona og tveir karlmenn, handtekin. Í ljós kom að 18 ára stúlka var burðardýr, en hin fjögur komu að meira eða minna leyti að skipulagningu smyglsins. Eitt þeirra hafði farið út til Spánar í lok júlí, að beiðni óþekkts vitorðsmanns og móttekið fíkniefnin. 5. ágúst afhenti hann svo burðardýrinu og samfylgdarmanni kókaínið á Benidorm, þaðan sem því skyldi komið hingað til lands. Efnið var falið í ferðatösku sem unga stúlkan ætlaði að taka með sér inn í landið. Auk þessa er einn karlmannanna ákærður fyrir að hafa geymt í íbúð sinni nokkuð af hassi og tóbaksblönduðu kannabisefni.
Innlent Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira