Skaðar pólitíska framtíð 20. nóvember 2006 03:00 Einar Mar Þórðarson Sagan sýnir að stjórnmálamenn eiga oft erfitt uppdráttar eftir að hafa breytt um áherslur í stjórnmálum. MYND/Vilhelm „Þingmaður er ekki bundinn af neinu nema eigin samvisku og því ekki hægt að segja þetta svik við kjósendur. Hann er annar þingmaðurinn sem gerir þetta á þessu kjörtímabili því Gunnar Örlygsson sagði sig úr flokki Frjálslyndra fyrir nokkru. En vissulega erum við með þetta kerfi að menn fara á þing af sérstökum listum og því er þetta kannski gagnrýnisvert. Valdimar Leó settist á þing sem varaþingmaður og kjósendur voru ekki endilega að kjósa hann,“ segir Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur um þá ákvörðun Valdimars Leós Friðrikssonar að ganga úr Samfylkingunni og ætla að vinna sem óháður þingmaður til vors. Aðspurður hvort ákvörðun Valdimars sé ekki pólitískt sjálfsmorð og það hafi sagan sannað í tilfelli annarra stjórnmálamanna, svarar Einar Mar: „Já, það má kannski segja það. Þeim sem hafa gengið úr flokkum hefur nú ekki gengið mjög vel. Nefna má að Kristján Pálsson var settur út í kuldann og Gunnar Örlygsson líka í síðasta prófkjöri. Sjálfstæðismenn hafa hafnað þeim. Svo er það Kristinn H. Gunnarsson. Honum var tekið opnum örmum af framsóknarmönnum en hann spilaði sig út í horn og hefur núna verið settur út af sakramentinu. Það má því segja að þetta hafi ekki góð áhrif á pólitíska framtíð manna.“ Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
„Þingmaður er ekki bundinn af neinu nema eigin samvisku og því ekki hægt að segja þetta svik við kjósendur. Hann er annar þingmaðurinn sem gerir þetta á þessu kjörtímabili því Gunnar Örlygsson sagði sig úr flokki Frjálslyndra fyrir nokkru. En vissulega erum við með þetta kerfi að menn fara á þing af sérstökum listum og því er þetta kannski gagnrýnisvert. Valdimar Leó settist á þing sem varaþingmaður og kjósendur voru ekki endilega að kjósa hann,“ segir Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur um þá ákvörðun Valdimars Leós Friðrikssonar að ganga úr Samfylkingunni og ætla að vinna sem óháður þingmaður til vors. Aðspurður hvort ákvörðun Valdimars sé ekki pólitískt sjálfsmorð og það hafi sagan sannað í tilfelli annarra stjórnmálamanna, svarar Einar Mar: „Já, það má kannski segja það. Þeim sem hafa gengið úr flokkum hefur nú ekki gengið mjög vel. Nefna má að Kristján Pálsson var settur út í kuldann og Gunnar Örlygsson líka í síðasta prófkjöri. Sjálfstæðismenn hafa hafnað þeim. Svo er það Kristinn H. Gunnarsson. Honum var tekið opnum örmum af framsóknarmönnum en hann spilaði sig út í horn og hefur núna verið settur út af sakramentinu. Það má því segja að þetta hafi ekki góð áhrif á pólitíska framtíð manna.“
Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira