Staða kvenna hér fjórða best 24. nóvember 2006 01:30 Ekkert land í heiminum getur státað af fullkomnu jafnrétti samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins. Ísland er í fjórða sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins um jafnrétti kynjanna eftir löndum. Öll fimm Norðurlöndin raða sér á topp tíu og er Svíþjóð efst á lista og því jafnrétti mest þar af öllum þeim 115 löndum sem könnunin náði til. Svíþjóð fær 8,13 í einkunn á kvarðanum einn til tíu þar sem tíu er fullkomið jafnrétti. Í engu landi í heiminum er því um að ræða að fullkomnu jafnrétti kynjanna hafi verið náð. Ísland fær 7,81 í einkunn. Jafnrétti kynjanna er metið í fjórum flokkum: efnahagslegri þátttöku og möguleikum; menntun; heilbrigði og lífslíkum og að lokum pólitískri þátttöku. Heilsu íslenskra kvenna virðist vera nokkuð ábótavant og er Ísland í 92. sæti á lista yfir heilbrigði og lífslíkur kvenna. Hins vegar eru íslenskar konur í fjórða sæti hvað varðar pólitíska þátttöku og munar þar mest um það hve lengi Vigdís Finnbogadóttir var forseti Íslands. Þá voru íslenskar konur í sautjánda sæti yfir efnahagslega þátttöku en innan þess flokks kom Ísland hvað verst út hvað varðar launajafnrétti eða fjölda kvenna í stjórnunarstöðum, þar sem við lentum rétt fyrir neðan miðjan lista. Ísland lenti jafnframt í 49 sæti hvað varðar menntun og jafnrétti. Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira
Ísland er í fjórða sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins um jafnrétti kynjanna eftir löndum. Öll fimm Norðurlöndin raða sér á topp tíu og er Svíþjóð efst á lista og því jafnrétti mest þar af öllum þeim 115 löndum sem könnunin náði til. Svíþjóð fær 8,13 í einkunn á kvarðanum einn til tíu þar sem tíu er fullkomið jafnrétti. Í engu landi í heiminum er því um að ræða að fullkomnu jafnrétti kynjanna hafi verið náð. Ísland fær 7,81 í einkunn. Jafnrétti kynjanna er metið í fjórum flokkum: efnahagslegri þátttöku og möguleikum; menntun; heilbrigði og lífslíkum og að lokum pólitískri þátttöku. Heilsu íslenskra kvenna virðist vera nokkuð ábótavant og er Ísland í 92. sæti á lista yfir heilbrigði og lífslíkur kvenna. Hins vegar eru íslenskar konur í fjórða sæti hvað varðar pólitíska þátttöku og munar þar mest um það hve lengi Vigdís Finnbogadóttir var forseti Íslands. Þá voru íslenskar konur í sautjánda sæti yfir efnahagslega þátttöku en innan þess flokks kom Ísland hvað verst út hvað varðar launajafnrétti eða fjölda kvenna í stjórnunarstöðum, þar sem við lentum rétt fyrir neðan miðjan lista. Ísland lenti jafnframt í 49 sæti hvað varðar menntun og jafnrétti.
Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira