Barcelona heldur áfram sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og í dag vann liðið öruggan útisigur á Mallorca 3-0. Argentínumaðurinn Lionel Messi skoraði tvö mörk fyrir Barcelona og Ludovic Giuly skoraði eitt, en Börsungar léku manni fleiri síðasta stundarfjórðinginn eftir að Tuzzio var vikið af velli í liði Mallorca.
Auðveldur sigur Barcelona

Mest lesið






Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við
Íslenski boltinn


„Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“
Íslenski boltinn

