Sjálfstæðisflokkur gæti náð meirihluta með 43% 22. febrúar 2006 19:03 Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð meirihluta í Reykjavík með 43 prósent atkvæða, en flokkurinn hefur fimm sinnum náð meirihluta í Borgarstjórn með minnihluta atkvæða. Miklu skiptir hvernig atkvæði skiptast á önnur framboð. Fleiri vilja sjá Dag B. Eggertsson í stóli Borgarstjóra, samkvæmt nýrri könnun en mjótt er þó á munum á milli þeirra. Þegar flosnar upp úr R-listasamstarfinu breytist landslagið verulega í borgarpólitíkinni. Ljóst er að Samfylking vill í lengstu lög halda á lofti því sjónarmiði að valið standi í raun á milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar um ráðandi stöðu. En það verður ekki horft framjá Framsóknarflokki og Vinstri-grænum sem báðir gæti komist í oddastöðu. Minni líkur virðast á því að frjálslyndir nái inn manni. Í könnun sem birt var í gær fá Sjálfstæðisflokkur og Samfylking 7 fulltrúa hvor og Vinstri gærnir einn en stutt í að sjálfstæðisflokkur fái áttunda manninn og meirihluta - taki hann frá Samfylkingu. Fræðilega séð getur Sjálfstæðisflokkur náð meirihluta með 43% atkvæða. Þá þyrfti sú staða að koma upp að Vinstri-grænir, Framsókn og Frjálslyndir fengu fimm prósenta fylgi hvert framboð en engan mann inn. Tilfræsla uppá örfá prósent gæti þó gerbreytt landslaginu og leitt til þess að Sjálfstæðisflokkur fengi 6 fulltrúa Samfylking 6 og Vinstri grænir, Framsókn og Fjárlslyndir með einn fulltrúa hvert framboð. Þetta er fræðileg staða og ólíkleg miðað við könnun gærdagsins. Samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar vilja fleiri sjá Dag B. Eggertsson en Vilhjálm Viljálmsson í stóli borgarstjóra, stæði valið eingöngu milli þeirra tveggja. Litlu munar þó á þeim tveimur. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Myndband sýnir bíræfinn vasaþjófnað við Geysi Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð meirihluta í Reykjavík með 43 prósent atkvæða, en flokkurinn hefur fimm sinnum náð meirihluta í Borgarstjórn með minnihluta atkvæða. Miklu skiptir hvernig atkvæði skiptast á önnur framboð. Fleiri vilja sjá Dag B. Eggertsson í stóli Borgarstjóra, samkvæmt nýrri könnun en mjótt er þó á munum á milli þeirra. Þegar flosnar upp úr R-listasamstarfinu breytist landslagið verulega í borgarpólitíkinni. Ljóst er að Samfylking vill í lengstu lög halda á lofti því sjónarmiði að valið standi í raun á milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar um ráðandi stöðu. En það verður ekki horft framjá Framsóknarflokki og Vinstri-grænum sem báðir gæti komist í oddastöðu. Minni líkur virðast á því að frjálslyndir nái inn manni. Í könnun sem birt var í gær fá Sjálfstæðisflokkur og Samfylking 7 fulltrúa hvor og Vinstri gærnir einn en stutt í að sjálfstæðisflokkur fái áttunda manninn og meirihluta - taki hann frá Samfylkingu. Fræðilega séð getur Sjálfstæðisflokkur náð meirihluta með 43% atkvæða. Þá þyrfti sú staða að koma upp að Vinstri-grænir, Framsókn og Frjálslyndir fengu fimm prósenta fylgi hvert framboð en engan mann inn. Tilfræsla uppá örfá prósent gæti þó gerbreytt landslaginu og leitt til þess að Sjálfstæðisflokkur fengi 6 fulltrúa Samfylking 6 og Vinstri grænir, Framsókn og Fjárlslyndir með einn fulltrúa hvert framboð. Þetta er fræðileg staða og ólíkleg miðað við könnun gærdagsins. Samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar vilja fleiri sjá Dag B. Eggertsson en Vilhjálm Viljálmsson í stóli borgarstjóra, stæði valið eingöngu milli þeirra tveggja. Litlu munar þó á þeim tveimur.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Myndband sýnir bíræfinn vasaþjófnað við Geysi Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Sjá meira