Tveir stórleikir í beinni frá Spáni í kvöld 4. mars 2006 16:37 26. umferðin í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst í kvöld. Klukkan 19 mætast grannaliðin í Madríd, Real og Atletico og verður sýndur beint á Sýn. Strax á eftir verður skipt yfir til Barcelona þar sem Barcelona mætir Deportivo La Coruna. Frank Riikjard knattspyrnustjóri Barcelona ætlar að hvíla argentínska snillinginn Lionel Messi í leiknum í kvöld fyrir stórleikinn gegn Chelsea í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Þar leiðir Barcelona 2-1 eftir fyrri viðureignina á Stamford Bridge þar sem Messi fór á kostum og var maður leiksins. Það gekk hvorki né rak hjá Atletico Madríd og svo fór í janúar að argentínski þjálfarinn, Carlos Bianchi, var rekinn. Við starfinu tók Pepe Murcia. Undir hans stjórn hefur Atletico Madríd spilað 6 leiki og unnið þá alla. Á meðan Atletico skipti um knattspyrnustjóra þá skipti Real Madríd um forseta. Florentino Perez sagði fyrirvaralaust af sér og sá sem tók við af honum, Fernando Martin hefur lýst því yfir að þeir leikmenn sem leggi sig ekki fram í leikjum liðsins verði ekki áfram hjá félaginu. Einn þeirra sem hefur mátt þola harða gagnrýni er Brasilíumaðurinn Ronaldo og hann var settur út úr hópnum og verður ekki með í kvöld. Real Madrid hefur haft gott tak á grönnum sínum í undanförnum leikjum. Atletico hefur ekki unnið erkifjendur sína í 8 síðustu leikjum, síðasti sigur kom 30. október 1999 þegar Atletico vann 3-1 á Bernabeu heimavelli Real Madríd. En eitt er víst að það má búast við hörkuleik í kvöld, leikurinn verður sem fyrr segir sýndur beint á Sýn en hann hefst klukkan 19. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
26. umferðin í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst í kvöld. Klukkan 19 mætast grannaliðin í Madríd, Real og Atletico og verður sýndur beint á Sýn. Strax á eftir verður skipt yfir til Barcelona þar sem Barcelona mætir Deportivo La Coruna. Frank Riikjard knattspyrnustjóri Barcelona ætlar að hvíla argentínska snillinginn Lionel Messi í leiknum í kvöld fyrir stórleikinn gegn Chelsea í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Þar leiðir Barcelona 2-1 eftir fyrri viðureignina á Stamford Bridge þar sem Messi fór á kostum og var maður leiksins. Það gekk hvorki né rak hjá Atletico Madríd og svo fór í janúar að argentínski þjálfarinn, Carlos Bianchi, var rekinn. Við starfinu tók Pepe Murcia. Undir hans stjórn hefur Atletico Madríd spilað 6 leiki og unnið þá alla. Á meðan Atletico skipti um knattspyrnustjóra þá skipti Real Madríd um forseta. Florentino Perez sagði fyrirvaralaust af sér og sá sem tók við af honum, Fernando Martin hefur lýst því yfir að þeir leikmenn sem leggi sig ekki fram í leikjum liðsins verði ekki áfram hjá félaginu. Einn þeirra sem hefur mátt þola harða gagnrýni er Brasilíumaðurinn Ronaldo og hann var settur út úr hópnum og verður ekki með í kvöld. Real Madrid hefur haft gott tak á grönnum sínum í undanförnum leikjum. Atletico hefur ekki unnið erkifjendur sína í 8 síðustu leikjum, síðasti sigur kom 30. október 1999 þegar Atletico vann 3-1 á Bernabeu heimavelli Real Madríd. En eitt er víst að það má búast við hörkuleik í kvöld, leikurinn verður sem fyrr segir sýndur beint á Sýn en hann hefst klukkan 19.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira