Toppliðin þrjú unnu sína leiki í körfunni 5. mars 2006 21:31 Njarðvíkingar heimsækja granna sína í Keflavík n.k fimmtudag í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn. Tvö efstu liðin í Iceland Express deild karla í körfubolta, Njarðvík og Keflavík unnu leiki sína í kvöld en þá fór fram næst síðasta umferð deildarinnar. Þar með er ljóst að aðeins þau tvö lið eiga möguleika á deildarmeistaratitlinum og mætast einmitt í hreinum úrslitaleik á fimmtudaginn um titilinn. KR sem er í 3. sæti er fjórum stigum á eftir með 30 stig eftir sigur á Hetti í kvöld, 98-66. Höttur frá Egilsstöðum féll úr deildinni eftir tapið gegn KR. Toppliðin tvö unnu nokkuð aðvelda sigra í kvöld. Njarðvík vann stórsigur á Fjölni, 118-94 og Keflavík vann stórsigur á Hamri/Selfossi, 72-114. Grindavík var efsta lið deildarinnar sem tapaði í kvöld þegar liðið lá óvænt fyrir Skallagrími uppi í Borgarnesi, 93-89. Þannig höfðu liðin sætaskipti og Borgnesingar því komnir í 4. sætið en Grindavík í fimmta sæti fyrir lokaumferðina. Úrslit kvöldsins; Skallagr-Grindavík 93-89 Haukar-Snæfell 71-72 Hamar/Selfoss-Keflavík 72-114 Þór-ÍR 93-81 KR-Höttur 98-66 Njarðvík-Fjölnir 118-94 Njarðvík og Keflavík eru efst fyrir lokaumferðina með 34 stig. KR kemur næst með 30 stig í 3. sæti, Skallagrímur með 28 stig í 4. sæti, Grindavík er með 26 stig í 5. sæti , Snæfell einnig með 26 stig í 6. sæti, ÍR með 20 stig í 7. sæti og Fjölnir er í 8. sæti með 16 stig. Lokaumferðin fer fram næsta fimmtudagskvöld og verður leikjadagskráin eftirfarandi; Höttur - Haukar Fjölnir - Skallagrímur UMFG - KR Keflavík - Njarðvík ÍR - Hamar/Selfoss Snæfell - Þór Dominos-deild karla Fréttir Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Tvö efstu liðin í Iceland Express deild karla í körfubolta, Njarðvík og Keflavík unnu leiki sína í kvöld en þá fór fram næst síðasta umferð deildarinnar. Þar með er ljóst að aðeins þau tvö lið eiga möguleika á deildarmeistaratitlinum og mætast einmitt í hreinum úrslitaleik á fimmtudaginn um titilinn. KR sem er í 3. sæti er fjórum stigum á eftir með 30 stig eftir sigur á Hetti í kvöld, 98-66. Höttur frá Egilsstöðum féll úr deildinni eftir tapið gegn KR. Toppliðin tvö unnu nokkuð aðvelda sigra í kvöld. Njarðvík vann stórsigur á Fjölni, 118-94 og Keflavík vann stórsigur á Hamri/Selfossi, 72-114. Grindavík var efsta lið deildarinnar sem tapaði í kvöld þegar liðið lá óvænt fyrir Skallagrími uppi í Borgarnesi, 93-89. Þannig höfðu liðin sætaskipti og Borgnesingar því komnir í 4. sætið en Grindavík í fimmta sæti fyrir lokaumferðina. Úrslit kvöldsins; Skallagr-Grindavík 93-89 Haukar-Snæfell 71-72 Hamar/Selfoss-Keflavík 72-114 Þór-ÍR 93-81 KR-Höttur 98-66 Njarðvík-Fjölnir 118-94 Njarðvík og Keflavík eru efst fyrir lokaumferðina með 34 stig. KR kemur næst með 30 stig í 3. sæti, Skallagrímur með 28 stig í 4. sæti, Grindavík er með 26 stig í 5. sæti , Snæfell einnig með 26 stig í 6. sæti, ÍR með 20 stig í 7. sæti og Fjölnir er í 8. sæti með 16 stig. Lokaumferðin fer fram næsta fimmtudagskvöld og verður leikjadagskráin eftirfarandi; Höttur - Haukar Fjölnir - Skallagrímur UMFG - KR Keflavík - Njarðvík ÍR - Hamar/Selfoss Snæfell - Þór
Dominos-deild karla Fréttir Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira