Innbrotum snarfækkar í Kópavogi 9. mars 2006 20:18 Innbrotum í Kópavogsumdæmi fækkaði um 36% milli áranna 2005 og 2006, þjófnuðum fækkaði um 21% og eignaspjöllum um 28,5%, samkvæmt skýrslu sem Lögreglan í Kópavogi hefur gefið út. Smáralindin er vinsælasta skotmark búðarþjófa.Skýrslan inniheldur afbrotatölfræði fyrir árið 2005 og stefnumörkun fyrir árið 2006. Árið 2004 setti lögreglan í Kópavogi sér markmið í fimm málaflokkum fyrir árið 2005 til þess að sporna gegn afbrotum.Lögreglumenn eru meðvitaðir um markmiðin og hafa lagt sig fram við að ná þeim. Árangur varð framar björtustu vonum í þremur fyrrgreindum málaflokkunum en afskiptum lögreglu vegna fíkniefnamisferlis fjölgaði þó um 4% á milli ára.Stefnt er að auknu samstarfi við bæjaryfirvöld og íbúa í Kópavogi í því skyni að auka lýsingu á helstu innbrota- og eignaspjallasvæðum og áfram verður lögð áhersla á tíða greiningu upplýsinga varðandi innbrot og miðlun þeirra innan lögreglunnar og til annarra hagsmunaaðila. Einnig er markmið að hvetja íbúa til að koma á fót nágrannavörslu í einhverri mynd.Langflest þjófnaðarmál í umdæminu eiga sér stað í verslunum, eða í um 61% tilvika. Í tæplega 83% þessara tilvika er um að ræða þjófnað í verslunum verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar. Samstarf var tekið upp við verslunareigendur og forsvarsmenn öryggisfyrirtækja í Smáralind sérstaklega. Einnig hefur verið fræðsla í skólum og forvarna- og upplýsingabæklingum dreift meðal ungmenna og foreldra þeirra sem gerast brotleg. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Sjá meira
Innbrotum í Kópavogsumdæmi fækkaði um 36% milli áranna 2005 og 2006, þjófnuðum fækkaði um 21% og eignaspjöllum um 28,5%, samkvæmt skýrslu sem Lögreglan í Kópavogi hefur gefið út. Smáralindin er vinsælasta skotmark búðarþjófa.Skýrslan inniheldur afbrotatölfræði fyrir árið 2005 og stefnumörkun fyrir árið 2006. Árið 2004 setti lögreglan í Kópavogi sér markmið í fimm málaflokkum fyrir árið 2005 til þess að sporna gegn afbrotum.Lögreglumenn eru meðvitaðir um markmiðin og hafa lagt sig fram við að ná þeim. Árangur varð framar björtustu vonum í þremur fyrrgreindum málaflokkunum en afskiptum lögreglu vegna fíkniefnamisferlis fjölgaði þó um 4% á milli ára.Stefnt er að auknu samstarfi við bæjaryfirvöld og íbúa í Kópavogi í því skyni að auka lýsingu á helstu innbrota- og eignaspjallasvæðum og áfram verður lögð áhersla á tíða greiningu upplýsinga varðandi innbrot og miðlun þeirra innan lögreglunnar og til annarra hagsmunaaðila. Einnig er markmið að hvetja íbúa til að koma á fót nágrannavörslu í einhverri mynd.Langflest þjófnaðarmál í umdæminu eiga sér stað í verslunum, eða í um 61% tilvika. Í tæplega 83% þessara tilvika er um að ræða þjófnað í verslunum verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar. Samstarf var tekið upp við verslunareigendur og forsvarsmenn öryggisfyrirtækja í Smáralind sérstaklega. Einnig hefur verið fræðsla í skólum og forvarna- og upplýsingabæklingum dreift meðal ungmenna og foreldra þeirra sem gerast brotleg.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent