Meistarar Juventus hafa þægilegt 10 stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar eftir markalaust stórmeistarajafntefli við AC Milan á heimavelli sínum í kvöld í leik sem olli nokkrum vonbrigðum. Gennaro Gattuso var vikið af leikvelli um miðjan síðari hálfleikinn, en heimamenn gerðu sér jafnteflið að góðu og fátt bendir til annars en að þeir verji titil sinn á Ítalíu. Leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn.
Juventus í þægilegri stöðu

Mest lesið

„Hér er allt mögulegt“
Fótbolti


Lagði egóið til hliðar fyrir liðið
Körfubolti

Dramatík á Hlíðarenda
Handbolti

Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram
Íslenski boltinn

Van Dijk fær 68 milljónir á viku
Enski boltinn




Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig
Handbolti