Biður Uefa að breyta reglum 20. apríl 2006 21:46 Það yrði ekki sérlega skemmtilegt fyrir lið Tottenham ef það næði að slá grönnum sínum við í ensku úrvalsdeildinni en þyrfti svo að gefa þeim eftir Evrópusætið NordicPhotos/GettyImages Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspurs hefur sent evrópska knattspyrnusambandinu beiðni um að reglunum um Meistaradeildarsæti í úrvalsdeildinni verði breytt, en svo gæti farið að Tottenham kæmist ekki í hina eftirsóttu Meistaradeild á næsta tímabili þó svo að liðið nái fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni í vor. Mikið var rætt um kerfið sem farið er eftir í fyrra þegar útlit var fyrir að Liverpool kæmist í Meistaradeildina á kostnað granna sinna í Everton, en nú er nákvæmlega sama staða komin upp hjá grönnunum og erkifjendunum í norðurhluta Lundúna. Ef Arsenal vinnur sigur í Meistaradeildinni í vor, mun liðið samkvæmt nýjum reglum fá að fara aftur í keppnina að ári og það myndi þýða að Tottenham sæti eftir með sárt ennið þó liðið hafnaði fyrir ofan granna sína í töflunni. Aðeins fjögur Meistaradeildarsæti eru í boði í ensku úrvalsdeildinni og eins og staðan er í dag eru Chelsea, Manchester United og Liverpool örugg með sín sæti, en baráttan um lokasætið stendur á milli Tottenham og Arsenal. Tottenham hefur sem stendur fjögurra stiga forskot á Arsenal í úrvalsdeildinni, en Arsenal á leik til góða. Eins og til að hleypa enn meiri spennu í einvígi liðanna á lokasprettinum - eiga liðin svo leik á Highbury á laugardaginn, svo það er ekki laust við að spennan sé í hámarki í Norður-Lundúnum þessa dagana. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspurs hefur sent evrópska knattspyrnusambandinu beiðni um að reglunum um Meistaradeildarsæti í úrvalsdeildinni verði breytt, en svo gæti farið að Tottenham kæmist ekki í hina eftirsóttu Meistaradeild á næsta tímabili þó svo að liðið nái fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni í vor. Mikið var rætt um kerfið sem farið er eftir í fyrra þegar útlit var fyrir að Liverpool kæmist í Meistaradeildina á kostnað granna sinna í Everton, en nú er nákvæmlega sama staða komin upp hjá grönnunum og erkifjendunum í norðurhluta Lundúna. Ef Arsenal vinnur sigur í Meistaradeildinni í vor, mun liðið samkvæmt nýjum reglum fá að fara aftur í keppnina að ári og það myndi þýða að Tottenham sæti eftir með sárt ennið þó liðið hafnaði fyrir ofan granna sína í töflunni. Aðeins fjögur Meistaradeildarsæti eru í boði í ensku úrvalsdeildinni og eins og staðan er í dag eru Chelsea, Manchester United og Liverpool örugg með sín sæti, en baráttan um lokasætið stendur á milli Tottenham og Arsenal. Tottenham hefur sem stendur fjögurra stiga forskot á Arsenal í úrvalsdeildinni, en Arsenal á leik til góða. Eins og til að hleypa enn meiri spennu í einvígi liðanna á lokasprettinum - eiga liðin svo leik á Highbury á laugardaginn, svo það er ekki laust við að spennan sé í hámarki í Norður-Lundúnum þessa dagana.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Sjá meira