Watford í ensku úrvalsdeildina 21. maí 2006 15:58 Leikmenn Watford ærast hér af fögnuði í Cardiff í dag. Watford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta tímabili þegar liðið lagði Leeds í úrslitaleik í umspili 1. deildar, 3-0. Sigur liðsins var fullkomlega verðskuldaður en Watford yfirspilaði Leeds meirihluta leiksins. Gylfi Einarsson var ekki í leikmannahópi Leeds. Watford leiddi í hálfleik, 1-0 eftir að Jay Demerit skoraði með skalla eftir hornspyrnu á 25. mínútu. Neil Sullivan markvörður Leeds varð fyrir því lóláni á 57. mínútu að slá boltann í eigið net eftir sókn Watford og Darius Henderson gulltryggði sigurinn með marki úr vítaspyrnu á 84. mínútu. Watford fer því ásamt Reading og Sheffield Utd upp í úrvalsdeildina en liðið hafnaði í 3. sæti fyrstu deildar í vor. Leeds sem hafnaði í 5. sæti sló Preston út úr keppni og Watford hafði betur í baráttu við Crystal Palace í undanúrslitinum umspilsins á dögunum. Það var til mikils að vinna fyrir Watford því talið er að liðið hagnist um 30-40 milljónir punda eða fjögura til rúmlega fimm milljarða íslenskra króna. Félögin komust að samkomulagi fyrir leikinn að tapliðið hirti allan ágóðann af aðgangseyri leiksins í dag í ljósi fyrrgreinds gróða og mun Leeds því njóta góðs af því en tæp 65 þúsund áhorfendur voru á leiknum í dag. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Watford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta tímabili þegar liðið lagði Leeds í úrslitaleik í umspili 1. deildar, 3-0. Sigur liðsins var fullkomlega verðskuldaður en Watford yfirspilaði Leeds meirihluta leiksins. Gylfi Einarsson var ekki í leikmannahópi Leeds. Watford leiddi í hálfleik, 1-0 eftir að Jay Demerit skoraði með skalla eftir hornspyrnu á 25. mínútu. Neil Sullivan markvörður Leeds varð fyrir því lóláni á 57. mínútu að slá boltann í eigið net eftir sókn Watford og Darius Henderson gulltryggði sigurinn með marki úr vítaspyrnu á 84. mínútu. Watford fer því ásamt Reading og Sheffield Utd upp í úrvalsdeildina en liðið hafnaði í 3. sæti fyrstu deildar í vor. Leeds sem hafnaði í 5. sæti sló Preston út úr keppni og Watford hafði betur í baráttu við Crystal Palace í undanúrslitinum umspilsins á dögunum. Það var til mikils að vinna fyrir Watford því talið er að liðið hagnist um 30-40 milljónir punda eða fjögura til rúmlega fimm milljarða íslenskra króna. Félögin komust að samkomulagi fyrir leikinn að tapliðið hirti allan ágóðann af aðgangseyri leiksins í dag í ljósi fyrrgreinds gróða og mun Leeds því njóta góðs af því en tæp 65 þúsund áhorfendur voru á leiknum í dag.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira