Englendinga skortir þolinmæði 16. júní 2006 17:37 Leo Beenhakker hefur ekki mikla trú á leikaðferð enska landsliðsins Hinn reyndi þjálfari Leo Beenhakker hjá Trinidad og Tobago, segir að enska landsliðið verði að bæta sig verulega af það ætli sér að eiga vonarglætu um að komast langt á HM. Beenhakker var ekki hrifinn af spilamennsku liðsins gegn sínum mönnum í síðasta leik, þó enska liðinu hafi tekist að kreista út 2-0 sigur í lokin. "Enska liðið er með frábæra miðjumenn og þið sáuð líka að þeir reyndu að spila fótbolta fyrstu mínúturnar. Þeir hinsvegar misstu þolinmæðina og fóru að beita löngum sendingum ótrúlega snemma í leiknum og það var einmitt það sem ég var að vonast eftir. Það getur auðvitað verið kostur að senda langar sendingar fram á Peter Crouch, en það ætti ekki að vera eini kostur þess eins og fljótlega gegn okkur. Ef Englendingar beita endalausum háum sendingum gegn andstæðingum sínum, sleppa þeir því sjálfkrafa að beita sínum helsta styrk sem eru miðjumennirnir. Þetta dugir kannski gegn lakari þjóðum í mótinu, en þetta skilar þeim litlu þegar betri liðin eru annars vegar og Englendingar verða að vera þolinmóðari. Þetta eru mín ráð til enska landsliðsins og þau eru ókeypis," sagði Beenhakker. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Sjá meira
Hinn reyndi þjálfari Leo Beenhakker hjá Trinidad og Tobago, segir að enska landsliðið verði að bæta sig verulega af það ætli sér að eiga vonarglætu um að komast langt á HM. Beenhakker var ekki hrifinn af spilamennsku liðsins gegn sínum mönnum í síðasta leik, þó enska liðinu hafi tekist að kreista út 2-0 sigur í lokin. "Enska liðið er með frábæra miðjumenn og þið sáuð líka að þeir reyndu að spila fótbolta fyrstu mínúturnar. Þeir hinsvegar misstu þolinmæðina og fóru að beita löngum sendingum ótrúlega snemma í leiknum og það var einmitt það sem ég var að vonast eftir. Það getur auðvitað verið kostur að senda langar sendingar fram á Peter Crouch, en það ætti ekki að vera eini kostur þess eins og fljótlega gegn okkur. Ef Englendingar beita endalausum háum sendingum gegn andstæðingum sínum, sleppa þeir því sjálfkrafa að beita sínum helsta styrk sem eru miðjumennirnir. Þetta dugir kannski gegn lakari þjóðum í mótinu, en þetta skilar þeim litlu þegar betri liðin eru annars vegar og Englendingar verða að vera þolinmóðari. Þetta eru mín ráð til enska landsliðsins og þau eru ókeypis," sagði Beenhakker.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Sjá meira