Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri 21. júní 2006 18:00 Mynd/Pjetur Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir í yfirlýsingu að nýjasta ákæran í Baugsmálinu hafi beðið hnekki þegar dómari málsins óskaði eftir skýringum saksóknara á henni fyrir dómi í dag. Í yfirlýsingunni segir Jón Ásgeir ennfremur að boð Ríkislögreglustjóra um frekari yfirheyrslur vegna meintra skattalagabrota hafi komið honum í opna skjöldu, þar sem hann heðfi haldið að þeim málum væri lokið og að nýjasta ákæran í Baugsmálinu, frá 31. mars 2006, væri sú síðasta sem hann ætti von á. "Ég hélt að yfirvöld virtu þau mannréttindi hvers einstaklings að leysa ætti úr málum þeirra, sem eru til rannsóknar á sama tíma, í einu og sama málinu," segir Jón Ásgeir í yfirlýsingunni. "Boðunin í gærkvöldi virðist mér vera tilraun af hálfu RLS til að dreifa athyglinni frá þeirri staðreynd að málflutningurinn í dag beindist nær allur að göllum á rannsókn og meðferð málsins hjá embættinu. Líklega eiga einhverjir hjá RLS erfitt með að horfast í augu við mistök sín í upphafi málsins þegar þeim var att út í þetta fen af óvildarmönnum mínum. Hvað eftir annað hefur embættið fengið ákúrur dómstóla fyrir vinnubrögð sín. Í stað þess að láta sér þetta að kenningu verða, hjakka þeir sífellt í sama farinu. Ég hef ítrekað haldið fram sakleysi mínu og geri það enn," segir Jón Ásgeir Jóhannesson í yfirlýsingu sinni. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir í yfirlýsingu að nýjasta ákæran í Baugsmálinu hafi beðið hnekki þegar dómari málsins óskaði eftir skýringum saksóknara á henni fyrir dómi í dag. Í yfirlýsingunni segir Jón Ásgeir ennfremur að boð Ríkislögreglustjóra um frekari yfirheyrslur vegna meintra skattalagabrota hafi komið honum í opna skjöldu, þar sem hann heðfi haldið að þeim málum væri lokið og að nýjasta ákæran í Baugsmálinu, frá 31. mars 2006, væri sú síðasta sem hann ætti von á. "Ég hélt að yfirvöld virtu þau mannréttindi hvers einstaklings að leysa ætti úr málum þeirra, sem eru til rannsóknar á sama tíma, í einu og sama málinu," segir Jón Ásgeir í yfirlýsingunni. "Boðunin í gærkvöldi virðist mér vera tilraun af hálfu RLS til að dreifa athyglinni frá þeirri staðreynd að málflutningurinn í dag beindist nær allur að göllum á rannsókn og meðferð málsins hjá embættinu. Líklega eiga einhverjir hjá RLS erfitt með að horfast í augu við mistök sín í upphafi málsins þegar þeim var att út í þetta fen af óvildarmönnum mínum. Hvað eftir annað hefur embættið fengið ákúrur dómstóla fyrir vinnubrögð sín. Í stað þess að láta sér þetta að kenningu verða, hjakka þeir sífellt í sama farinu. Ég hef ítrekað haldið fram sakleysi mínu og geri það enn," segir Jón Ásgeir Jóhannesson í yfirlýsingu sinni.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira