Ákærðu færu mikinn í fjölmiðlum 22. júní 2006 13:30 Settur saksóknari í Baugsmálinu sagði í Héraðsdómi í morgun, að ákærðu í málinu hefðu farið mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvald og dómsmálaráðherra. Verjandi Jóns Geralds Sullenberger sagði engin ný gögn komin fram í málinu, sem réttlættu að hann væri ákærður. Enginn sakborninga í Baugsmálinu var viðstaddur málfluting í héraðsdómi í morgun. Verjendur þeirra Jóns Ásgeirs, Tryggva Jónssonar og Jóns Geralds Sullenbergers, hafa allir farið fram á að málinu verði vísað frá dómi. Verjandi Jóns Geralds furðaði sig á ákærunni gegn honum. Hann sagði ljóst frá upphafi að Jón Gerald hefði viðurkennt að hafa gefið út tilhæfulausan reikning. Þrátt fyrir það hefði saksóknari ekki talið það nægjanlega ástæðu til að ákæra hann við upphaf málsins. Engin ný gögn hefðu komið fram og því væri furðulegt að ákæra Jón Gerald nú. Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, gagnrýndi ákærðu í málinu fyrir að fara mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvaldið og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. Þeir væru með þessu að reyna að draga athyglina frá brotum sínum. Hann sagði ekkert óeðlilegt við þann tíma sem tekið hefði að gefa út ákæru frá því málinu var vísað frá dómi. Málið væri umfangsmikið og flókið. Sigurður Tómas sagði að rannsóknin næði til fimm landa og þurft hefði að skoða bókhald fjölda fyrirtækja. Alls hefðu 66 vitni verið yfirheyrð og 18 sakborningar. Þá hefði oft þurft að ganga hart á eftir mönnum að mæta í skýrslutöku, þar sem sakborningar dveldu langtímum í útlöndum. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Settur saksóknari í Baugsmálinu sagði í Héraðsdómi í morgun, að ákærðu í málinu hefðu farið mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvald og dómsmálaráðherra. Verjandi Jóns Geralds Sullenberger sagði engin ný gögn komin fram í málinu, sem réttlættu að hann væri ákærður. Enginn sakborninga í Baugsmálinu var viðstaddur málfluting í héraðsdómi í morgun. Verjendur þeirra Jóns Ásgeirs, Tryggva Jónssonar og Jóns Geralds Sullenbergers, hafa allir farið fram á að málinu verði vísað frá dómi. Verjandi Jóns Geralds furðaði sig á ákærunni gegn honum. Hann sagði ljóst frá upphafi að Jón Gerald hefði viðurkennt að hafa gefið út tilhæfulausan reikning. Þrátt fyrir það hefði saksóknari ekki talið það nægjanlega ástæðu til að ákæra hann við upphaf málsins. Engin ný gögn hefðu komið fram og því væri furðulegt að ákæra Jón Gerald nú. Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, gagnrýndi ákærðu í málinu fyrir að fara mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvaldið og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. Þeir væru með þessu að reyna að draga athyglina frá brotum sínum. Hann sagði ekkert óeðlilegt við þann tíma sem tekið hefði að gefa út ákæru frá því málinu var vísað frá dómi. Málið væri umfangsmikið og flókið. Sigurður Tómas sagði að rannsóknin næði til fimm landa og þurft hefði að skoða bókhald fjölda fyrirtækja. Alls hefðu 66 vitni verið yfirheyrð og 18 sakborningar. Þá hefði oft þurft að ganga hart á eftir mönnum að mæta í skýrslutöku, þar sem sakborningar dveldu langtímum í útlöndum.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira