Sýn býður upp á beina útsendingu frá hnefaleikum í kvöld, þar sem aðalbardaginn verður viðureign þeirra Danny Williams og Matt Skelton í þungavigtinni. Þessir kappar áttust við í febrúar síðastliðnum og þar vann Williams á stigum. Hann hefur nú þyngt sig til muna fyrir bardaga kvöldsins og hefur lofað því að verða enn betri en í fyrri viðureigninni, en sigurvegarinn í kvöld mun væntanlega mæta rússneska tröllinu Nikolai Valuev um WBC-beltið.
Danny Williams mætir Matt Skelton

Mest lesið



Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn
Íslenski boltinn

„Hér verður enginn í hættu, það er loforð“
Íslenski boltinn

Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“
Íslenski boltinn

Ósáttur Ólafur á förum
Íslenski boltinn

Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn
Íslenski boltinn



Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum
Íslenski boltinn