Actavis gerir gagntilboð í tékkneska fyrirtækið Pliva 24. ágúst 2006 18:05 Actavis hefur gert gagntilboð í tékkneska fyrirtækið Pliva en fyrirtækið hefur barist við lyfjafyrirtækið Barr um að ná yfirhöndinni í fyrirtækinu. Tilboð Actavis er nú til skoðunar hjá Fjármálaeftirliti Króatíu. Gera má ráð fyrir að fjármálaeftirlitið staðfesti tilboð Actavis á næstu dögum og þá ber stjórn Pliva skylda til að leggja mat á það tilboð og verði það hærra en tilboð Barr má telja líklegt að stjórnin styðji tilboðið. Ekki hefur verið gefið upp hve hátt tilboð Actavis er í Pliva að þessu sinni en áður hafði fyrirtækið boðið 2,3 milljarða bandaríkjadala. Að sögn Halldórs Kristmanns, upplýsingafulltrúa Actavis eru menn hæfilega bjartsýnir á tilboði sýnu verði tekið en hluthafar hafa 30 daga til að ákveða hvoru tilboðinu þeir taki. Hann segir stöðu Actavis innan Pliva sterka, fyrirtækið eigi 21 prósent í hlut í því en þeir séu ekki tilbúnir til að yfirborga fyrir félagið. Fari svo að Barr yfirborgi þá mun Actavis alvarlega skoða það hvort þeir gangi frá tilboðinu, selji sinn hlut í Pliva og leiti annarra tækifæra. Baráttan um Pliva hefur staðið í nokkra mánuði og fyrir nokkrum vikum jók Actavis hlutafé sitt umtalsvert til að standa betur í yfirtökutilraun sinni. Helsti kosturinn við að ná eignarhaldi á Pliva er aðgangur fyrirtækisins að bæði vestrænum mörkuðum og lyfjamarkaði í Rússlandi ásamt lægri framleiðslukostnaði í Tékklandi en víðast hvar á Vesturlöndum. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira
Actavis hefur gert gagntilboð í tékkneska fyrirtækið Pliva en fyrirtækið hefur barist við lyfjafyrirtækið Barr um að ná yfirhöndinni í fyrirtækinu. Tilboð Actavis er nú til skoðunar hjá Fjármálaeftirliti Króatíu. Gera má ráð fyrir að fjármálaeftirlitið staðfesti tilboð Actavis á næstu dögum og þá ber stjórn Pliva skylda til að leggja mat á það tilboð og verði það hærra en tilboð Barr má telja líklegt að stjórnin styðji tilboðið. Ekki hefur verið gefið upp hve hátt tilboð Actavis er í Pliva að þessu sinni en áður hafði fyrirtækið boðið 2,3 milljarða bandaríkjadala. Að sögn Halldórs Kristmanns, upplýsingafulltrúa Actavis eru menn hæfilega bjartsýnir á tilboði sýnu verði tekið en hluthafar hafa 30 daga til að ákveða hvoru tilboðinu þeir taki. Hann segir stöðu Actavis innan Pliva sterka, fyrirtækið eigi 21 prósent í hlut í því en þeir séu ekki tilbúnir til að yfirborga fyrir félagið. Fari svo að Barr yfirborgi þá mun Actavis alvarlega skoða það hvort þeir gangi frá tilboðinu, selji sinn hlut í Pliva og leiti annarra tækifæra. Baráttan um Pliva hefur staðið í nokkra mánuði og fyrir nokkrum vikum jók Actavis hlutafé sitt umtalsvert til að standa betur í yfirtökutilraun sinni. Helsti kosturinn við að ná eignarhaldi á Pliva er aðgangur fyrirtækisins að bæði vestrænum mörkuðum og lyfjamarkaði í Rússlandi ásamt lægri framleiðslukostnaði í Tékklandi en víðast hvar á Vesturlöndum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira