Fjölmiðlar blésu upp of miklar væntingar 4. september 2006 14:15 Lawrie Sanchez NordicPhotos/GettyImages Lawrie Sanchez segir að fjölmiðlar á Norður-Írlandi hafi gengið of langt í að byggja upp falsvonir hjá stuðningsmönnum landsliðsins fyrir leikinn gegn Íslendingum um helgina og segist sjálfur ekki hafa verið með neinar falsvonir því liðin tvö séu áþekk að styrkleika. "Íslenski þjálfarinn hélt einu norður-írsku blaðanna á lofti á blaðamannafundinum fyrir leikinn, þar sem stóð að liðið ætti að vinna leikinn. Það var aldrei ég sem sagði að við ættum að vinna þennan leik, þetta voru óraunhæfar kröfur blaðamanna. Ég og leikmennirnir gerðum okkur grein fyrir því allan tímann að íslenska liðið væri svipað sterkt og við. Eiður Guðjohnsen er heimsklassa leikmaður sem er betri en nokkur þeirra leikmanna sem við höfum og því var alltaf möguleiki á því að þeir næðu sigri í leiknum. Blöðin hafa blásið þetta allt of mikið upp, fyrst áttum við að vinna auðveldan sigur af því við erum svo góðir, en svo erum við aular af því við náðum ekki að vinna. Við erum hvorugt. Það gat brugðið til beggja vona í þessum leik og Íslendingarnir gripu tækifærið. Nú er ekkert annað fyrir okkur að gera en að reyna að ná þjóðarstoltinu til baka með því að ná hagstæðum úrslitum gegn Spánverjum á miðvikudagskvöldið," sagði Sanchez. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
Lawrie Sanchez segir að fjölmiðlar á Norður-Írlandi hafi gengið of langt í að byggja upp falsvonir hjá stuðningsmönnum landsliðsins fyrir leikinn gegn Íslendingum um helgina og segist sjálfur ekki hafa verið með neinar falsvonir því liðin tvö séu áþekk að styrkleika. "Íslenski þjálfarinn hélt einu norður-írsku blaðanna á lofti á blaðamannafundinum fyrir leikinn, þar sem stóð að liðið ætti að vinna leikinn. Það var aldrei ég sem sagði að við ættum að vinna þennan leik, þetta voru óraunhæfar kröfur blaðamanna. Ég og leikmennirnir gerðum okkur grein fyrir því allan tímann að íslenska liðið væri svipað sterkt og við. Eiður Guðjohnsen er heimsklassa leikmaður sem er betri en nokkur þeirra leikmanna sem við höfum og því var alltaf möguleiki á því að þeir næðu sigri í leiknum. Blöðin hafa blásið þetta allt of mikið upp, fyrst áttum við að vinna auðveldan sigur af því við erum svo góðir, en svo erum við aular af því við náðum ekki að vinna. Við erum hvorugt. Það gat brugðið til beggja vona í þessum leik og Íslendingarnir gripu tækifærið. Nú er ekkert annað fyrir okkur að gera en að reyna að ná þjóðarstoltinu til baka með því að ná hagstæðum úrslitum gegn Spánverjum á miðvikudagskvöldið," sagði Sanchez.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira