Minni uppsjávarveiði á síðasta fiskveiðiári en árið á undan 12. september 2006 14:00 MYND/365 Heildarafli hefur aldrei verið minni en á síðasta fiskveiðiári samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Minni veiði á uppsjávarfiski er þar einkum um að kenna. Fiskistofa birti í gær bráðabirgðaaflatölur á vef sínum yfir fiskveiðiárið 2005-2006 sem lauk nú um mánaðamótin. Tæplega 1300 þúsund tonn veiddust á fiskveiðiárinu en það er rúmlega 350 þúsund tonnum minna en fiskveiðiárið þar á undan, en þá var hann 1769 þúsund tonn. Þetta er minnsti afli sem fengist hefur frá því að farið var að miða stjórn fiskveiða við tímabilið frá fyrsta september til 31. ágúst árið eftir fyrir fimmtán árum. Næstminnstur var aflinn fiskveiðiárið 1991/1992 eða 1.415 þúsund tonn Þegar rýnt er í bráðabirgðatölurnar og aflinn á nýliðnu fiskveiðiári borinn saman við aflann árið á undan kemur í ljós að minnkandi afla má rekja til minni veiði á uppsjávarfiski. Aðeins veiddust um 193 þúsund tonn af loðnu á nýðliðnu fiskveiðiári en þau voru ríflega 600 þúsund fiskveiðiárið 2004/2005. Veiddist einnig minna af kolmunna og síld fiskveiðiárið 2005/2006 en árið þar á undan. Eilítið meira var veitt af botnfiski á nýliðnu fiskveiðiári en fiskveiðiárið 2004/2005, meðal annars af ýsu og ufsa. Hins vegar dragast veiðar á skeldýrum saman á milli fiskveiðiáranna um tíu þúsund tonn og ræður þar minni veiði á úthafsrækju. Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Heildarafli hefur aldrei verið minni en á síðasta fiskveiðiári samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Minni veiði á uppsjávarfiski er þar einkum um að kenna. Fiskistofa birti í gær bráðabirgðaaflatölur á vef sínum yfir fiskveiðiárið 2005-2006 sem lauk nú um mánaðamótin. Tæplega 1300 þúsund tonn veiddust á fiskveiðiárinu en það er rúmlega 350 þúsund tonnum minna en fiskveiðiárið þar á undan, en þá var hann 1769 þúsund tonn. Þetta er minnsti afli sem fengist hefur frá því að farið var að miða stjórn fiskveiða við tímabilið frá fyrsta september til 31. ágúst árið eftir fyrir fimmtán árum. Næstminnstur var aflinn fiskveiðiárið 1991/1992 eða 1.415 þúsund tonn Þegar rýnt er í bráðabirgðatölurnar og aflinn á nýliðnu fiskveiðiári borinn saman við aflann árið á undan kemur í ljós að minnkandi afla má rekja til minni veiði á uppsjávarfiski. Aðeins veiddust um 193 þúsund tonn af loðnu á nýðliðnu fiskveiðiári en þau voru ríflega 600 þúsund fiskveiðiárið 2004/2005. Veiddist einnig minna af kolmunna og síld fiskveiðiárið 2005/2006 en árið þar á undan. Eilítið meira var veitt af botnfiski á nýliðnu fiskveiðiári en fiskveiðiárið 2004/2005, meðal annars af ýsu og ufsa. Hins vegar dragast veiðar á skeldýrum saman á milli fiskveiðiáranna um tíu þúsund tonn og ræður þar minni veiði á úthafsrækju.
Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira