Alls óvíst að samflot verið við Norðmenn 24. september 2006 18:52 Dómsmálaráðherra Noregs segir alls óvíst að samflot verði haft með Íslendingum um þyrlukaup til norsku strandgæslunnar og íslensku Landhelgisgæslunnar, eins og fyrirhugað var í sparnaðarskyni. Greint er frá þessu á norskum netmiðli í dag og haft eftir Knuit Storberg, dómsmálaráðherra að ákveðið verði fyrir áramót hvort keyptar verði NH 90 þyrlur handa strandgæslunni, eins og keyptar hafa verið handa hernum og strandgæslan muni helst vilja, eða að viðskiptin verði boðin út á alþjóðamarkaði, eins og aðrir þyrluframleiðendur hafa krafist. Í greininni segir að íslendingarnir vilji helst þyrlur ætlaðar til almenns flugs með björgunarbúnaði til viðbótar, en ekki ser byggðar herþyrlur, eins og Noðrmenn vilji. Íslendingar vilji annaðhvort Sikorsky S-92 eða Eurocopter ec-225, en norska strandgæslan vilji helst NH 90, eins og áður sagði, Ágústa Westland EH 101 og jafnvel Sikorsky s-92, eins og íslendingar virðast geta hugsað sér. Það er því ekki nema ein þyrlutegund sem báðir gætu hugsanlega sætt sig við, sem Noðrmenn telja að bindi hendur þeirra við valið. Í ráði sé að Noðrmenn kaupi 8 til 10 nýjar þyrlur og íslendingar þrjár, og því hafi verið rætt um samflot með að fyrir augum að ná hagsætðari samningum með kaupum á fleir þyrlum en færri, í einu, en nú séu þverrandi líkur á því. Fréttir Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Dómsmálaráðherra Noregs segir alls óvíst að samflot verði haft með Íslendingum um þyrlukaup til norsku strandgæslunnar og íslensku Landhelgisgæslunnar, eins og fyrirhugað var í sparnaðarskyni. Greint er frá þessu á norskum netmiðli í dag og haft eftir Knuit Storberg, dómsmálaráðherra að ákveðið verði fyrir áramót hvort keyptar verði NH 90 þyrlur handa strandgæslunni, eins og keyptar hafa verið handa hernum og strandgæslan muni helst vilja, eða að viðskiptin verði boðin út á alþjóðamarkaði, eins og aðrir þyrluframleiðendur hafa krafist. Í greininni segir að íslendingarnir vilji helst þyrlur ætlaðar til almenns flugs með björgunarbúnaði til viðbótar, en ekki ser byggðar herþyrlur, eins og Noðrmenn vilji. Íslendingar vilji annaðhvort Sikorsky S-92 eða Eurocopter ec-225, en norska strandgæslan vilji helst NH 90, eins og áður sagði, Ágústa Westland EH 101 og jafnvel Sikorsky s-92, eins og íslendingar virðast geta hugsað sér. Það er því ekki nema ein þyrlutegund sem báðir gætu hugsanlega sætt sig við, sem Noðrmenn telja að bindi hendur þeirra við valið. Í ráði sé að Noðrmenn kaupi 8 til 10 nýjar þyrlur og íslendingar þrjár, og því hafi verið rætt um samflot með að fyrir augum að ná hagsætðari samningum með kaupum á fleir þyrlum en færri, í einu, en nú séu þverrandi líkur á því.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira