Innanlandsflug er hafið á ný. Aðeins er þó um að ræða flug á milli Reykjavíkur og Akureyrar.
Áætlað er að fljúga þrjár ferðir þarna á milli í kvöld, tvær til Akureyrar klukkan 20:30 og eina klukkan 20:45.
Lenda síðan tvær frá Akureyri, á Reykjavíkurflugvelli, klukkan tíu í kvöld og ein klukkan hálfellefu.