Aðstandendur aldraðra afar ósáttir 10. nóvember 2006 11:05 Anna Birna Jensdóttir forstöðukona Hjúkrunarheimilisins Sóltúns er ósátt við að fá ekki samþykkta viðbyggingu við heimilið. MYND/Heiða Helgadóttir Mikil gremja ríkir meðal aðstandenda aldraðra og alzheimersjúklinga sem eru afar ósáttir við að fjármagn til fjölgunar á rýmum hjúkrunarheimila fyrir aldraða verði ekki veitt fyrr en árið 2008/2009. Ráðherra segir tímann eðlilegan og biðlista hafa styst. Á fundi í gær mótmæltu aðstandendur aldraðra ákvörðun heilbrigðisráðherra að veita ekki fjármagn strax til framkvæmdanna, en tilkynnt var síðustu helgi um fjölgun á hjúkrunarrýmum um rúmlega 170. Stefn er að nýbyggingum fyrir aldraða í Mörkinni og á Lýsislóðinni. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir tímann eðlilegan vegna hönnunar og undirbúnings.Á fundi í gær mótmæltu aðstandendur aldraðra ákvörðun heilbrigðisráðherra að veita ekki fjármagn strax til framkvæmdanna, en tilkynnt var síðustu helgi um fjölgun á hjúkrunarrýmum um rúmlega 170. Stefn er að nýbyggingum fyrir aldraða í Mörkinni og á Lýsislóðinni. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir tímann eðlilegan vegna hönnunar og undirbúnings.Anna Birna Jensdóttir forstöðukona hjúkrunarheimilisins Sóltúni er ósátt við að umsókn um viðbyggingu við heimilið með aðstöðu fyrir hundrað manns skuli ekki vera samþykkt, en þar er aðstaða og starfsfólk þegar fyrir hendi. Hún segir það sjálfsögð mannréttindi að fá óviðunandi að tæplega helmingur hjúkrunarrýma fyrir aldraða á landinu skuli vera í fjölbýli, en það telja 1000 af þeim 2500 rýmum á landinu öllu.Aðstandendur segja tölur á biðlistum ekki endurspegla raunverulega þörf. Að þeirra mati eru um eitt þúsund manns í bráðri þörf eftir hjúkrunarrýmum. Þeir eru afar ósáttir við málefni aldraðra almennt.María Jónsdóttir formaður félags aðstandenda alzheimersjúklinga segir aðbúnað og aðstæður alzheimersjúklinga í miklum ólestri og þar þurfi að bæta verulega úr nú strax, en ekki eftir fjögur ár.Efnt verður til almenns baráttufundar um bættan hag aldraðra í Háskólabíói laugardaginn 25. nóvember. Fréttir Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Sjá meira
Mikil gremja ríkir meðal aðstandenda aldraðra og alzheimersjúklinga sem eru afar ósáttir við að fjármagn til fjölgunar á rýmum hjúkrunarheimila fyrir aldraða verði ekki veitt fyrr en árið 2008/2009. Ráðherra segir tímann eðlilegan og biðlista hafa styst. Á fundi í gær mótmæltu aðstandendur aldraðra ákvörðun heilbrigðisráðherra að veita ekki fjármagn strax til framkvæmdanna, en tilkynnt var síðustu helgi um fjölgun á hjúkrunarrýmum um rúmlega 170. Stefn er að nýbyggingum fyrir aldraða í Mörkinni og á Lýsislóðinni. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir tímann eðlilegan vegna hönnunar og undirbúnings.Á fundi í gær mótmæltu aðstandendur aldraðra ákvörðun heilbrigðisráðherra að veita ekki fjármagn strax til framkvæmdanna, en tilkynnt var síðustu helgi um fjölgun á hjúkrunarrýmum um rúmlega 170. Stefn er að nýbyggingum fyrir aldraða í Mörkinni og á Lýsislóðinni. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir tímann eðlilegan vegna hönnunar og undirbúnings.Anna Birna Jensdóttir forstöðukona hjúkrunarheimilisins Sóltúni er ósátt við að umsókn um viðbyggingu við heimilið með aðstöðu fyrir hundrað manns skuli ekki vera samþykkt, en þar er aðstaða og starfsfólk þegar fyrir hendi. Hún segir það sjálfsögð mannréttindi að fá óviðunandi að tæplega helmingur hjúkrunarrýma fyrir aldraða á landinu skuli vera í fjölbýli, en það telja 1000 af þeim 2500 rýmum á landinu öllu.Aðstandendur segja tölur á biðlistum ekki endurspegla raunverulega þörf. Að þeirra mati eru um eitt þúsund manns í bráðri þörf eftir hjúkrunarrýmum. Þeir eru afar ósáttir við málefni aldraðra almennt.María Jónsdóttir formaður félags aðstandenda alzheimersjúklinga segir aðbúnað og aðstæður alzheimersjúklinga í miklum ólestri og þar þurfi að bæta verulega úr nú strax, en ekki eftir fjögur ár.Efnt verður til almenns baráttufundar um bættan hag aldraðra í Háskólabíói laugardaginn 25. nóvember.
Fréttir Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Sjá meira