Slysahættan mest á heimleið eftir Miklubrautinni 10. nóvember 2006 14:05 Miklabrautin er hættuleg ökumönnum, sérstaklega í kringum fimmleitið. Höfuðborgarbúar eru í mestri hættu á að lenda í umferðarslysi á leiðinni heim úr vinnu síðdegis, að því er kemur fram í samantekt Forvarnahúss Sjóvár fyrir árið 2005. Hins vegar slasast flestir í hádegisumferðinni. Í skýrslu Forvarnahússins segir að á árinu 2005 hafi 11.100 umferðaróhöpp verið tilkynnt til tryggingafélaganna, þar af 7.200 sem hafi verið talin bótaskyld. Í þessum óhöppum slösuðust 900 einstaklingar og rúmlega 22.000 bílar skemmdust. Ef sá fjöldi bíla yrði settur í eina bílalest næði hún frá Reykjavík austur á Hellu, eða tæplega 100 kílómetra. Rúmlega helmingur tjónanna, 56 prósent, varð í höfuðborginni. Flest tjónin urðu á helstu umferðaræðum borgarinnar, þar af 417 á Miklubrautinni með þeim afleiðingum a 96 manns urðu fyrir líkamstjóni. Gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar voru tjónamestu gatnamótin. Á þeim slösuðust 12 einstaklingar í 64 umferðarslysum. Á síðustu sex árum hafa orðið rúmlega 520 tjón á þesum gatnamótum og rúmlega 200 einstaklingar slasast.Sjóvá segir að kostnaður samfélagsins vegna gatnamótanna á þessu tímabili sé líklega vel yfir milljarður króna, að ótöldu því líkamstjóni sem viðkomandi einstaklingar verða fyrir. Forvarnahúsið segir ljóst að yngstu ökumennirnir séu líklegastir til að valda slysi. Slysahlutfallið minnkar með aldrinum en eykst aftur meðal elstu ökumanna. Þá valda ungir ökumenn hlutfallslega langflestum slysum á fólki, sem Sjóvá segir að bendi til þess að þeir aki hraðar og valdi því frekar alvarlegri slysum. Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Höfuðborgarbúar eru í mestri hættu á að lenda í umferðarslysi á leiðinni heim úr vinnu síðdegis, að því er kemur fram í samantekt Forvarnahúss Sjóvár fyrir árið 2005. Hins vegar slasast flestir í hádegisumferðinni. Í skýrslu Forvarnahússins segir að á árinu 2005 hafi 11.100 umferðaróhöpp verið tilkynnt til tryggingafélaganna, þar af 7.200 sem hafi verið talin bótaskyld. Í þessum óhöppum slösuðust 900 einstaklingar og rúmlega 22.000 bílar skemmdust. Ef sá fjöldi bíla yrði settur í eina bílalest næði hún frá Reykjavík austur á Hellu, eða tæplega 100 kílómetra. Rúmlega helmingur tjónanna, 56 prósent, varð í höfuðborginni. Flest tjónin urðu á helstu umferðaræðum borgarinnar, þar af 417 á Miklubrautinni með þeim afleiðingum a 96 manns urðu fyrir líkamstjóni. Gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar voru tjónamestu gatnamótin. Á þeim slösuðust 12 einstaklingar í 64 umferðarslysum. Á síðustu sex árum hafa orðið rúmlega 520 tjón á þesum gatnamótum og rúmlega 200 einstaklingar slasast.Sjóvá segir að kostnaður samfélagsins vegna gatnamótanna á þessu tímabili sé líklega vel yfir milljarður króna, að ótöldu því líkamstjóni sem viðkomandi einstaklingar verða fyrir. Forvarnahúsið segir ljóst að yngstu ökumennirnir séu líklegastir til að valda slysi. Slysahlutfallið minnkar með aldrinum en eykst aftur meðal elstu ökumanna. Þá valda ungir ökumenn hlutfallslega langflestum slysum á fólki, sem Sjóvá segir að bendi til þess að þeir aki hraðar og valdi því frekar alvarlegri slysum.
Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira